Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 47

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 47
andvari Benedikt Sveinsson 43 fellt. Þar til má nefna fælckun dómenda í hæstarétti, afnám sendiherraembættis í Kaupmannahöfn og ákvörðun um þinghald einungis annað hvert ár. Strandaði síðan stjórnarmyndun Jóns Þorlákssonar á neitun um stuðning af hendi Sjálfstæðismanna, en hins vegar hétu þeir Jóni Magnússyni hlutleysi til stjómar- ntyndunar gegn ýmsum skilyrðum, sem öll miðuðu að auknu frjálslyndi nema srt krafa Bjarna frá Vogi, sem Benedikt Sveins- son raunar var sammála, að samþykkt væri fmmvarp um bann við nýjum ættamöfnum. Forystumenn Sjálfstæðisflokksins, studdir allmörgum úr hópi þeirra ungu manna í höfuðstaðnum, sem ekki gátu gengið undir nierki hinna flokkanna, reyndu nú að endurskipuleggja flokkinn. Flonum var gefið heitið Frjálslyndi flokkurinn, en ekki tókst að afla honum verulegs fylgis meðal almennings. Meirihluli Frjáls- lynda flokksins sameinaðist svo íhaldsflokknum árið 1929 um ^ayndun nýja Sjálfstæðisflokksins, og var stefnuskráin þar mun frjálslegri en sú, sem íhaldsflokknum hafði verið sett. Ekki varð Benedikt Sveinsson samferða fyrri samherjum yfir 1 Finn nýja Sjálfstæðisflokk. Hann gekk í Framsóknarflokkinn arið 1927. Um skoðanir á viðskiptamálum hefði Benedikt getað att samleið með íhaldsflokknum, og þar voru ýmsir gamlir vinir lans, en þeir Jón Þorláksson liöfðu lítt átt skap saman í stjóm- toálum, og Benedikt hafði verið mjög andstæður gengishækk- Urunni, sem Jón beitti sér fyrir og fékk samþykkta. Og innan Fram- sóknarflokksins voru ýmsir góðvinir og gamlir samverkamenn Icnedikts. Þegar Jón Magnússon árið 1917 myndaði hina fyrstu st]°rn, sem í áttu sæti þrír ráðherrar, hafði meirihluti þingflokks Framsóknarmanna óskað þess, að Benedikt Sveinsson tæki í lermi sæti fyrir hönd flokksins. En ekki vildi Jón Magnússon fallast á Benedikt sem ráðherra, sagði, að þá yrðu tveir ,,Þversum“- tuenn í stjóminni, og síðan komu þá til vissir áhrifamenn í ramsóknarflokknum utan þings, svo að vali Benedikts var ekki aldið til strcitu. Það kom fljótlega í ljós á þingi, að um ærið tu^rgt átti Benedikt ekki samleið með hinum nýju flokksbræðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.