Andvari - 01.01.1956, Qupperneq 45
andvaiu
Benedikt Sveinsson
41
kröfur Islendinga til Grænlands, endurheimt handrita og íorn-
gripa frá Dönum, dragnótaveiðar í landhelgi og endurskoðun
bankalaganna.
Kröfurnar til Grænlands og endurheimt handrita og fom-
gripa var hvort tveggja nátengt sókn íslendinga á hendur Dön-
nm í sjálfstæðismálinu, en dragnótamálið var hins vegar tengt
varðstöðunni gagnvart Dönum. Dragnótin er danskt veiðitæki,
°g Danir eiga mjög stóran flota, sem svo að segja eingöngu
stundar veiðar með dragnót. Voru uppi með dönskum útgerðar-
mönnum fyrirætlanir um að láta stunda slíkar veiðar hér við
bmd í mjög stórum stíl, ef landhelgin væri opnuð fyrir þessu
veiðitæki. Mun hættan af aukinni ásókn Dana hafa beint at-
bygli Benedikts Sveinssonar að dragnótamálinu, en síðan sann-
htrðist hann fljótlega um það, að ávallt væri nauðsynlegt að
banna veiði með dragnót innan landhelginnar, ef koma ætti í
veg fyrir, að kolastofninn yrði strádrepinn við strendur landsins.
Viðhorf Benedikts og þeirra, sem með honum stóðu, mætti harðri
mótspymu <— meðal annars frá fiskifræðingum — og var land-
belgin opnuð fyrir veiðum með dragnót. En áhrilin urðu slík í
reyndinni, að málstaður Benedikts varð ofan á, fyrst hjá þjóð-
mni og síðan á Alþingi, þótt ekki yrði það fyrr en löngu eftir
a<5 Benedikt var sjálfur horfinn af þingi.
Benedikt Sveinsson hafði lengi vel mikil afskipti af íslenzk-
um bankamálum. Hann var endurskoðandi Landsbankans 1912—
15, og 1917 varð hann gæzlustjóri þess banka. Síðan var hann
settur bankastjóri lrá 1918—21, og 1923 var hann kosinn endur-
skoðandi íslandsbanka og gegndi því starfi í mörg ár. Sem
bankastjóri var hann mjög vinsæll af alþýðu manna, hafði það
°rð á sér, að hann vildi styðja smælingjana til sjálfsbjargar.
Hann átti mjög mikinn þátt í því, að bankinn stofnaði útibú í
sveit — að Selfossi — en það útibú hefur orðið bændum í
béruðunum austanfjalls til mikils hagræðis. Þegar bankastjóra-
staða sú, sem Benedikt hafði gegnt í nær 4 ár, var veitt haustið
1^21, var hann í harðri stjómarandstöðu á þingi, og var öðr-