Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 50
46 Guðmundur Gíslason Hagalín andvari manna fróðastur og nákvæmastur um íslenzka málfræSi. LærSi Benedikt mikiS af honum og hélt minningu hans mjög í heiSri. Þó aS Benedikt gætist lítt aS skólastjórn og stjórnmálaviShorfi dr. Björns M. Ólsens, mat hann ætíS mikils vísindamennsku hans, en af kennurum sínum í skóla hafSi Benedikt rnestar mætur á íslenzkukennaranum, Pálma Pálssyni, og Bjarna Jónssyni frá Vogi. MeS þeim Bjama tókst vinátta, sem entist meSan þeir lifSu báSir, enda gerSust þeir snemma samherjar í stjórnmálum. Greindi þá ekki á um höfuSmál — aS Sambandslögunum undanskildum. SkrifaSi Benedikt merka minningargrein um Bjarna, og var hún prentuS í Andvara áriS 1927. Þegar á fyrstu ritstjórnarárum sínum hélt Benedikt fast fram rétti íslendinga til handrita og forngripa, sem Danir höfSu meS ýmsu móti fengiS á þeim tímum, þegar þeir liöfSu leikiS íslenzku þjóSina svo grátt, aS segja má, aS hún hafi á knjám varizt brandi örbirgSar og dauSa. Skilningur Benedikts á gildi fornbókmennt- anna fyrir menningu og þjóSerni íslendinga kom og snemma fram í Ingólfi. í ritdómi um útgáfu þá af Sæmundar-Eddu, sem kom út á forlagi SigurSar Kristjánssonar bóksala, segir svo: „KvæSin í Sæmundar-Eddu eru aS efni og formi hin merki- legasta bók, sem nokkur íslendingur getur eignazt, og hefur svo mikiS menningarafl í sér fólgiS, aS ekki verSur meS orSum lýst. Þótt Benedikt stundaSi ekki háskólanám í íslenzkum fræSum, varS hann þegar á ungum aldri einn hinn fróSasti sinna sam- tíSarmanna um sögu íslands, bókmenntir og málfræSi — og þá einkum bókmenntirnar fornu og fornmáliS. Valdimar ritstjóri Ásmundarson bafSi búiS allflestar Islendingasögur til prentunar fyrir SigurS Kristjánsson. ÁriS 1910 eSa 1911 leitaSi SigurSur til Benedikts um aS búa nýjar útgáfur sagnanna undir prentun, jafnóSum og þeirra væri þörf. Benedikt tók verkiS aS sér, og síSan annaSist hann smám saman útgáfu meginþorra íslendinga- sagna. Hann vandaSi mjög þetta verk, samanburS viS binar beztu vísindalegar útgáfur, prófarkalestur og nafnaskrár. RitaSi hann formála viS alþýSu hæfi fyrir mörgum sagnanna, og eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.