Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 116

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 116
Bækur gegn afborgun. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins hef- ur frá öndverðu haft það markmið að láta félagsmönn- um sínum í té góðar bækur við vægu verði. Um þetta vitnar hið afar lága félagsgjald og hinn mikli afsláttur, sem félagsmenn fá af aukafélagsbókum. Til þess að auka enn hlunnindi félagsmanna hefur útgáfan ákveðið að selja allar fáanlegar bækur sínar, útgefnar árið 1954 og eldri, með mjög hagkvæmum afborgunarkjörum, eða kr. 100,00 við undirskrift samnings og síðan afborgun- um fjórum sinnum á ári svo sem hér segir: Ef keypt er fyrir allt að 1000 kr. er afborgunin 75 kr. á hverjum gjalddaga, af 1—2000 kr. 100 kr. og af 2—3000 kr. 150 kr. Menn geta valið úr á annað hundrað bókum, ódýr- um og fjölbreytilegum að efni. Þar á meðal eru allar þær bækur, sem upp eru taldar á 2. og 3. kápusíðu Andvara. Nýjum félagsmönnum skal sérstaklega á það bent, að auk þess sem þeir fá í ár sex bækur, samtals um 70 arkir að stærð (yfir 1100 bls.) fyrir aðeins 80 kr., gefst þeim kostur á að eignast 59 eldri félagsbækur fyrir aðeins 454 kr. óbundnar eða hverja bók á 7,70 kr. til jaínaðar. Einnig eru flestar aukabækur útgáfunnar seldar félagsmönnum með verulegum afslætti. Af ýms- um hinna eldri bóka eru aðeins fá eintök til. Þeir, sem fyrstir verða til að gera pantanir, hafa því úr mestum bókakosti að velja. Kynnið yður verð og skilmála. Biðjið um bókaskrá og' pöntunareyðublöð. Fást hjá umboðsmönnum útgáf- unnar, sem eru um allt land. Einnig má senda pantanir til Bókabúðar Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21, Reykja- vík. — Pósthólf 1398. Kynnið yður kostakjör útgáfunnar. — Gerizt félagar. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.