Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 96

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 96
92 Magnús Már Lárusson andvari aðallega, að biskupsefni væri þrítugt að aldri og mannorð þess óskert. Og alþýða hafði valið rétt. Menn þessir voru liinir mikil- hæfustu. Gizuri tekst að korna á lögbundinni tíundargreiðslu, sem í mörgum öðrum löndum hafði reynzt hin þyngsta þraut. En vér sjáum og, hve þróuninni vindur áfram. Er tíundarlögin voru sett árið 1096, var það verk þriðju kristnu kynslóðarinnar. Norðlendingar liöfðu haft sinn biskup á dögum fyrstu og annarrar kynslóðarinnar. Þriðja kynslóðin hefur saknað þess að hafa biskup, og höfðingjunum norðlenzku e. t. v. þótt hæpið að vera gefnir undir sunnlenzkt höfðingja- og kirkjuvald. Því varð það úr, að stofnaður var annar stóll að Hólurn, en sunnlenzkur höfðingsprestur tilnefndur af alþýðu og vígður árið 1106, Jón helgi Ogmundarson. Því vill svo til, að í raun réttri er tvöföld hátíð nú á þessu ári. Og oss er skylt að minnast þess. Því eftir tilkomu Hólastóls örvast menningarlíf íslendinga og stendur skömmu síðar í þeirn blóma, er vér munum seint ná aftur. Hin forna norræna menn- ing og hin foma suðræna menning renna saman í eitt og geta af sér ódauðleg listaverk. Kjör eða tilnefning þriggja fyrstu biskupanna skóp hér inn- lenda hefð, usus, er vissulega ekki var ókanónískur, en tíðkaðist yfirleitt ekki annars staðar, er hér var komið sögu, þ. e. a. s. hafi lærðir kosið en leikir samþykkt. í Guðnrundarsögu Arngríins ábóta virðist það koma fram, að svona hafi verið að farið, sbr. 20. kapitulann. En þessi aðferð var eitt einkenni vorrar kirkju þá. Annað var það, að liöfðingi varð prestur. Hinn heiðni prestur, goðinn, sem jafnframt var verzlegur trúnaðarmaður, gjörðist þjónn hinnar nýju trúar, en hélt eftir sem áður sínu verzlega trúnaðarstarfi. Kirkjan er réttnefnd goðakirkja og öll alþýða eru lærðir og leikir. En eigi var þess að vænta, að hún fengi að þróast í friði óáreitt að utan. Kirkjan er þá alþjóðar- stofnun og eftir því, sem henni vex fiskur um hrygg í nágranna- löndum, þokast erkistóllinn nær. Isleifur og Gizur lutu erkistóln-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.