Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 98

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 98
94 Magnús Már Lárusson andvari blæstri gegn Guðmundi góða, vígðum biskupi. En fleira gat og borið til. Hafi Magnús verið allsherjargoði, er liann var kjörinn, var það nóg til vígsluneitunar, því kirkjan beimtaði að njóta óskertra starfskrafta þjóna sinna, enda hafði verið ítrekað bann erkibiskups bér á landi, að prestar væru goðar; nefnist þetta defectus libertatis og sviptir rétti til kjörgengis. Gegnir sama máli, hafi Magnús verið goði, eða staðið t. d. á einhvern hátt að vígum. Um Kygri-Bjöm segir í niðurlagi Guðmundarsögu Arngríms í hinum venjulega texta, að liann hafi verið postuleraður, til- nefndur, þótt liann væri laungetinn. Þetta er ekki rétt aðferð að kirkjunnar lögmáli. Laungetnaður gerði ókleift að kjósa mann; hann hafði ekki kjörgengi. Þá varð að beita tilnefningu. Það er því ekki furða, þótt textaafbrigði skuli vera til, þar sem segir, að Kygri-Bjöm hafi verið postuleraður af því, að hann var laun- getinn, defectus natalis. Þetta hafði ekki komið að sök, er Páll biskup Jónsson leitaði sinnar vígslu. En árið 1226 var V. bók dekretalanna lögleidd, á dögum Honoriusar III., Compilatio Honoriana. Var þá gert að algjörðu skilyrði, að biskupsefni væri skilgetið. — Að Kygri-Björn var laungetinn, var nægilegt til vígsluneitunar. Þá má ennfremur bæta því við, að báðir vom lifandi, Guð- mundur og Magnús biskupar, er eftirmenn þeirra leituðu sér vígslu, en aðalreglan var sú, að í bverju stikti mátti aðeins vera einn starfandi vígður biskup. Oss rekur minni til þess, er Þorlákur Runólfsson leitaði sér vígslu að Gizuri Isleifssyni lifandi. Þá vildi erkibiskup ekki vígja, nema með því skilyrði, að Þorlákur tæki vígslu til annars staðar en Skálholts, sem sé Reykjaholts og sæti því aðeins í Skálholti, ef Gizur leyfði, væri hann lífs, er Þorlákur kæmi út. Vígsluneitun erkibiskups virðist bafa leitt til þess, að Kygn- Björn gekk suður til Rómar, en andaðist illu beilli á leiðinni- Hann hafði verið postuleraður, tilnefndur, og var það rétt að kirkjunnar lögum, þar sem hann vegna laungetnaðar bafði ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.