Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 102

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 102
98 Magnús Már Lárusson ANDVARI fyrirrennara síns, Gottskálks Kænekssonar, af kunnri norskri að- alsætt. í bréfi Ólafs erkibiskups Þrándarsonar, binn 28. júní 1459, kemur það lram, að erkibiskup telji, að rétt kjörinn biskup eigi að hafa samþykkt sína og kanóka í Niðarósi, sem liafa fríheit og jus eligendi episcopos, kosningarrétt, til dómkirkna á íslandi. Þeir bafa tekið kjör Hólapresta sem ábendingu, tilnefningu, og hagað electio, kjöri, eftir því, enda er síra Ólafur þá nefndur electus. Eigi að síður er þetta skref í áttina til hins forna og jafnframt til þess, sem nú er. Eftirmaður Ólafs biskups, Gottskálk Nikulásson, bróðursonur hans, er að líkindum valinn með sama hætti, þar sem hann í bréfi frá hinum 11. júlí 1496 að Hólum nefnir sig: síra Gott- skálk Nikulásson postulatus til Hóladómkirkju. Elzta heimild úr Skálholtsstikti um þetta efni er bréf frá Alþingi árið 1519 til Kristjáns annars konungs um það, að Ög- rnundur ábóti Pálsson í Viðey hafi verið kosinn til biskups í Skálholti, og er konungur beðinn að samþykkja þá kosningu. Bréfið greinir frá því, að prelátar og prestar Skálholtskirkju hafi út sent Ögmund ábóta. Hið sama, að Ögmundur bafi verið út sendur, kernur og fram í bréfi hans til konungs binn 13. ágúst 1520 í Harvík: Vér erum út sendir af dómkirkjunni í Skálholti til vors föðurs í Guði erkibiskups í Þrándheimi og hans verðug- legra kapitulabræðra þar. Orðalag þetta gefur til kynna, að svo sem í Hólastikti hafa prestar í Skálholtsstikti bent á sinn mann með tilnefningu, en kapituli í Niðarósi haldið að forminu til jus eligendi, nema einhver skjöl hafi glatazt, en líkt verið farið að og nú skal greina. Því enn færist nær réttu horfi, er kapitulabræður fela prest- um Hólastiktis jus eligendi að Gottskálki Nikulássyni látnum, svo sem kjörbréf Jóns Arasonar ber með sér binn 18. ágúst 1522 á Hólum, er 62 prestar kjósa hann sinn formann. Hið sama kemur og fram í vitnisburði 24 presta þá um haustið og stað- festingarbréfi Friðriks konungs fyrsta hinn 25. ágúst 1523 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.