Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 34

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 34
30 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI meðal flutningsmanna frumvarps um sérfána fyrir ísland. Skyldi sá fáni vera fullkominn siglinga- og þjóðfáni. Þótt vitað væri, að konungur mundi alls ekki staðfesta lög um slíkan fána, náði frumvarjrið samþykki neðri deildar Alþingis, en í efri deild dag- aði það uppi. Málið lá svo um skeið í þagnargildi á Alþingi, en hinir gömlu Landvamarmenn héldu áfram að vinna að fylgi þess með þjóðinni. Hinn 12. júní 1913 gerðist óvæntur og mikilvægur athurður. Foringi danska varðskipsins, sem lá á Reykjavíkurhöfn, lét taka íslenzkan fána af ungum manni, Einari Péturssyni, síðar stór- kaupmanni. Hann var á skemmtisiglingu og hafði dregið blá- hvíta fánann að hún. Nú var þó íslendingum einu sinni nóg boðið. Danskir fánar blöktu á allmörgum húsurn í Reykjavík þennan dag í virðingar- skyni við varðskipið danska. En þegar fréttin barst af tiltæki hins danska sjóliðsforingja, hurfu dönsku fánamir af skynd- ingu — allir sem einn, og um kvöldið skar skólapiltur niður fánann á sjálfu Stjómarráðshúsinu. Bláhvíti fáninn blakti nú á hverri stöng, og börn veifuðu honum framan í hina dönsku sjóliða á götum bæjarins. Þegar sjóliðsforinginn gekk á land, stilltu menn svo til, að hann varð að lúta til þess að ganga gegn- um „fánahlið", sem rnyndað hafði verið á Steinbryggjunni. Fjöl- mennur mótmælafundur var haldinn urn kvöldið. Til hans höfðu boðað þingmenn bæjarins, og lýstu þeir tilefni hans þannig: ,,Dönsku hervaldi var í morgim beitt í íslenzkri höfn." Þessi atburður varð til þess, að fánamálið var á nýjan leik flutt á Alþingi. Elin þjóðfræga þrenning Benedikt Sveinsson, Bjarni frá Vogi og Skúli Thoroddsen \ ildi láta skora á stjórnina að leggja fyrir Alþingi fmmvarp til laga unr íslenzkan siglinga- fána, en aðrir smátækari ætluðu að láta sér nægja staðarfána. Slíkan fána kallaði Bjarni frá Vogi „skattlandssvuntu." Fylgis- menn staðarfánans fengu samþykkta breytingartillögu, sem þre- menningarnir töldu lemstrun á aðaltillögunni, og var hin breytta aðaltillaga síðan felld, meðal annars með atkvæðum flutnings-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.