Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 39

Andvari - 01.01.1956, Page 39
andvari Benedikt Sveinsson 35 VIII. Sjálfstæðismálið var Benedikt Sveinssyni mál málanna og niótaði mjög afstöðu hans í öðrum efnum. Hann sagði ungur í Ingólfi: „Þjóðin verður nú að vakna og draga af sér helgrímuna, sem einokunin smeygði á hana og Sameinaða félagið hefur reynt að halda fastri.“ A þessum árum voru það dönsku selstöðuverzlanirnar og Sameinaða gufuskipafélagið, sem enn reyndu að rígbinda við- skipti íslendinga við Danmörku. Benedikt studdi því eindregið tilraunir Þórarins E. Tuliniusar kaupmanns og Thore-félagsins, sem hann veitti forstöðu, til að korna á föstum skipaferðum við fleiri lönd. Veturinn 1912—13 var Benedikt frummælandi urn það í Stúdentafélagi Reykjavíkur, að stofna þyrfti íslenzkt eim- skipafélag. Var hann síðan einn af helztu hvatamönnum að stofnun Eimskipafélags íslands. Efni hans leyfðu ekki, að hann væri stór hluthafi í fyrstu, en hann var ávallt öflugur stuðn- ingsmaður félagsins. Fyrir atbeina þeirra Islendinga vestan hafs, sem gengizt höfðu fyrir hlutafjársöfnun vestra, sýndu Vestur- íslendingar Benedikt það traust frarn til þess síðasta að fela honum að fara með atkvæði þeirra á aðalfundum, þegar þeir tengu því ekki við komið að senda fulltrúa að vestan, og árurn saman var hann kjörinn fundarstjóri á aðalfundum. Ritsímamálið var mikið deilumál í hinni fyrri stjórnartíð Hann- esar Hafsteins. Nú rnunu ekki skiptar skoðanir um, að það hafi orðið til ómetanlegs gagns fyrir atvinnulíf þjóðarinnar, að ísland komst í ritsímasamband við útlönd þegar á fyrstu árum þessarar aldar, og mun nú mörgum lítt skiljanleg sú andstaða, sem málið nrætti hjá þjóðinni. Andstæðingar þess voru mislitur hópur. Marga skorti skilning á gagnscmi hinnar miklu framkvæmdar, og sum- um fastheldnum mönnum og þröngsýnum mun jafnvel hafa virzt eitthvað uggvænlegt við þetta furðulega nýmæli. Loks voru sv« sjónarmið víðsýnna andstæðinga. Þar var Bencdikt Sveins- son einn af þeim eindregnustu. Afstaða hans og fleiri Landvarnar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.