Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 69

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 69
ANDVARI Svipmyndir úr lífi Þorláks O. Johnson 65 fremur lítiS, þó peningar séu boðnir." Fé þaS, sem Þorlákur bafSi fengiS vilyrSi fyrir, var frá eftirtöldum landshlutum: Af Austurlandi 1500, af Hólsfjöllum 1000, úr Mývatnssveit, BárSar- dal og Fnjóskadal 2500, úr SkagafirSi 500, úr Húnavatnssýslu fyrir vestan Blöndu 1500 og úr Dalasýslu og austanverSri BarSa- strandarsýslu 500. — Þorlákur telur, aS sér hafi alls staSar veriS tekiS vel, en minnist þó sérstaklega á HallgilsstaSabóndann og þá meS þessum orSum: „Tryggvi Gunnarsson er einhver hinn bezti drengur, hann er frjálslyndur og fjörugur, hann er í miklu áliti hjá þeim nyrðra, heldur fundi um búskap, jarSabætur og verzlun, in fact lie is a first rate fellow.“ Ekki vinnst tími til aS greina frá aSgerSum Þorláks í sam- bandi viS þjóSfrelsissjóSinn, en til eru heimildir um þaS, hverj- um hann sendi flest þau eintök af ávarpinu, sem hann hafSi látiS prenta í Reykjavík, og vitna þær jafnframt ótvírætt um þaS, hverjum Þorlákur treystir bezt til aS taka lagiS í þessu efni. Þegar Þorlákur fór af landi burt, eftir hina löngu reisu sína, lék honum allt í lyndi, og hann sá ekki örla fyrir neinu, er gæti tálmaS, aS af hinni rniklu fjársölu gæti orSiS. Honum virtist sem hinar miklu vonir sínar um aS toga verzlunina úr höndum Dana og koma henni yfir til annarra þjóSa, sem greiddu meS sleginni mynt, væri aS rætast og þá jafnframt draumur hans og Jóns SigurSssonar um aS hleypa miklu og nýju blóSi í efnahagslíf fslendinga, en af því hlyti aS fljóta, aS þjóSin ætti hægara um 'dk í örlagaglímunni viS Dani. •Þegar þetta er haft í huga, er eigi aS furSa, þótt tíSindin, sem Þorlákur heyrSi, þá er hann kom til Skotlands, yrSu til aS valda honum sárum vonbrigSum og miklum. Hann hafði eigi vitað annað en William Walker og John Pile væru menn vellríkir og areiðanlegir í öllum viðskiptum, og byggði hann þá skoðun sína a daglegum kynnum við þá sem húsbændur sína aS undanförnu. En nú kom þaS á daginn, aS Walker hafði féflett Pile félaga sinn sv°, að hann mátti teljast öreigi. Þannig horfði við, þegar Þor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.