Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 81

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 81
andvahi Úr hagsögu íslands 77 hafa sumir viljað telja lægra, en aðrir jafnvel hærra. En sé hún gild tekin, og þó nokkru lægri, eða um 70 þús., má ætla, að mannfjöldi á íslandi hafi upp úr aldamótum 1100 verið álíka niikill og var á árunum 1890—1900. Ýmis rök hníga að því, þótt ekki verði hér rakin, að um þetta leyti hafi mannfjöldi í landinu náð hámarki og naumast nokkru sinni hærri orðið. Þetta varpar enn skýru ljósi yfir sjálfa landsbyggðina og sögu hennar franr til loka 11. aldar. Skipting jarðeignanna og nýbýlagerðin, er orðin er áberandi á söguöld, heldur jafnt og þétt áfram, unz landsbyggðin hefir um 1100 fengið það snið í höfuðdráttum, er jafnan hélzt síðan. Á þessum tíma verður landið fullbyggt í þeim skilningi, að líkast til fjölgaði jörðum lítt eða ekki upp þaðan, enda trauðlega nokkru sinni verið mannfleira í sveitum landsins en um þessar mundir. í lok 11. aldar er þá lokið tveimur höfuðþáttum í sögu byggð- arinnar, skiptingu landsins eftir landnám í allstórar jarðir og skiptingu þeirra jarðeigna við erfðir og á annan hátt í smærri býli, á horð við það, er lengst af hélzt síðan með litlum breyt- mgurn. Þá er og hafinn þriðji þáttur þessarar sögu, hjáleigu- byggS in. Þann þátt er örðugast að rekja, þótt hann sé yngstur, því að hjáleigubyggðin var löngum nokkuð á reiki, þótt í sumum stöðum kæmist hún um síðir í fast horf. Hjáleigubændurnir voru frá upphafi e. k. millistétt milli reglulegra bænda og vinnuhjúa, og eimdi lengi eftir af því. Fyrstu upptök hjáleigubyggðarinnar virðast orðið hafa á jörðum, er lágu að sjó, þar sem vel hagaði til útróðra, og á þeim jörðum dl sveita, er áttu mikil slægjulönd. Hjáleigumönnum var gerður ^æjarkofi, oftast í túnjaðri höfuðbólsins, og þeim leyfð jarðar- afnot að vild bónda og kvikfjárhöfn að sama lrófi. Við þetta ^úhokur fleyttu þeir síðan fram hyski sínu, en unnu annars nieira eða minna hjá hónda, sjávarmaðurinn á útvegi hans um Vertíð, en sveitamaðurinn vann það, senr fyrir kom og liann var dl kvaddur op fékk við komið, lönounr í ákvæðisvinnu, eftir o 7 o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.