Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 73
andvari Svipmyndir úr lífi Þorláks O. Johnson 69 mannorð og rikti heima, en ég vona samt landar okkar séu þó svo viti bomir, að þegar þeir fá að heyra öll málalokin, þá muni þeim renna reiðin.“ Þorlákur segir, að Tryggvi bóndi á Hall- gilsstöðum hafi bezt skilið ástæður sínar og reynt að gera löndum sínum þær ljósar. Meðan Þorlákur beið eftir því, að „The Rosin“ kæmi frá Portugal, fékk bann bréf frá Eiríki Magnússyni með ógurlegustu fréttum, eins og bann orðar það. „Þeir (þ. e. Eiríkur og rnenn hans) fengu öskrandi storm, voru nærri farnir, urðu að kasta út rúml. 600 fjár lilandi í sjóinn; margt beinbrotnaði og skemmdist svo, að þeir urðu að fleygja því út og komu ekki nema með fátt eitt lifandi í aunru ástandi til New Castle. Það er synd að segja, að fjárverzlunin í fyrsta sinn gangi of vel.“ 17. október er „The Rosin“ enn ókomin úr Portugalsferð sinni, og þá er það sem Þorlákur segir: „Það er því útséð um það, að við fömm til íslands í ár.“ Og bætir síðan við: „Þessi fyrsta tilraun okkar Eiríks befur gengið mjög illa, en svo fór líka fyrir Atlantiska þræðinum í fyrsta sinni. Ég vona guð almáttugur gefi, að þó óvinir okkar, baunabelgiskir kaupmenn, gleðji sig yfir óförum okkar í ár, þá muni betur gefast að ári. Ég er nú orðinn stálharður af öllu þessu mótlæti, ég verð að leggja niður rófuna í ár og hætta við alla hugsun um að verða grosseri 1866. En ég er ungur enn þá og vona, að guð reisi mig upp enn þá til þess að verða löndum mínum að einhverjum noturn framvegis, þó ég nú í ár óbeint bafi ollað þeim óþæginda og skaða vegna kringumstæðanna.“ Þorláki var kunnugt um, að Tryggvi bóndi Gunnarsson á Hallgilsstöðum var sár yfir því, bversu til bafði tekizt með fjár- kaupin, og um það farast Þorláki svo orð: „Mér þykir það slæmt lians vegna, því að Tryggvi er svo ærlegur og góður drengur." Síðla í nóvember 1866 fékk Þorlákur nokkrar línur frá Jóni A. Hjaltalín, síðar skólastjóra á Möðruvöllum, en bann var þá á Englandi, og greindi bann þar frá því, að hann befði fengið Éréf að heiman, og befði bréfritarinn látið í ljós, að hann héldi °g máske fleiri, að Þorlákur hefði komið heim urn sumarið eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.