Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 38

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 38
34 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI frá 1908, að samkvæmt þessu ætti ekki fiskveiðaréttur Dana í landhelgi íslands að falla niður, þó að þeir létu af landhelgis- gæzlu. Skírskotaði hann til hins gamla kjörorðs, sagði, að nú ætti ísland ekki lengur að vera fyrir Islendinga, heldur fyrir Dani og Islendinga. Hann vék að ýmsum smærri ágöllum, en lagði loks áherzlu á hin ströngu uppsagnarákvæði samningsins. Einkum þótti honum það ákvæði varhugavert, að 75% atkvæðis- bærra manna skyldu þurfa að taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu til þess að uppsögn gilti. Þegar tekið væri tillit til sjúkra manna og fjarverandi og svo þeirra, sem væru áhugalausir um úrslit, þyrfti örh'till andstæður minnihluti ekki annað að gera cn sitja heima til þess að koma í veg fyrir uppsögn laganna. Hann gat þess einnig, að þó að meirihluti kynni að samþykkja frumvarpið, gæti minnihluti haft rétt fyrir sér. Hann taldi allt of stuttan þann tíma, sem kjósendum væri ætlaður til að kynna sér frum- varpið, sagði, að raunar lægi ekkert 4. I heiminum væm að verða straumbrigði, sú stefna að verða ríkjandi, að hver þjóð réði sér sjálf. Svo mælti hann orðrétt: „Það væri beint brot á stefnu tímans, ef íslendingar fengi ekki fullkomið vald yfir sínu landi, afarkostalaust. Þeir fá það, ef þeir hafa dug og drengskap til að krefjast þess.“ Loks minnti hann á yfirlýsingu llokks síns frá 22. apríl og sagði, að í frumvarpinu væri síður en svo um að ræða hreint konungssamband. Þeir, sem vom á þingpöllum, þegar Benedikt Sveinsson flutti þessa ræðu, munu vart gleyma látbragði hans, svip hans og rödd. Þarna stóð hann teinréttur, svipurinn þungur, festulegur og hreinn, röddin hreimmikil, heit og svo sem lítið eitt sár. Einn stóð liann að þessu sinni — og nú sem andstæðingur þess manns, sem lengst hafði sótt fram við hlið hans á vettvangi baráttunnar fyrir réttindum Islands. Það mun ekki hafa verið lionum sársaukalaust. En liann dirfðist ekki að eiga neitt á hættu, þar sem um var að tefla sjálfstæði íslendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.