Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Síða 61

Andvari - 01.01.1956, Síða 61
andvari Svipmyndir úr lí£i Þorláks O. Johnson 57 Maður sá, er Þorlákur réðst til á Bretlandi, hét Bligh Peacock °8 atti heima í Sunderland. Hann var í senn skipamiðlari og Mupmaður. Um þennan nýja húsbónda sinn segir Þorlákur, þegar hann er nýkominn til hans: »Eg held hann (þ. e. Peacock) tali llest mál, íslenzku skilur Itann mikið vel. Peacock hefur töluvert mikið um sig og sjö eru a kontór hjá honum.“ Ekki hafði Þorlákur lengi verið í vistinni hjá Peacock, þegar hann fór því á flot við hann að senda kaupskip til íslands næsta sumar. Verður ekki annað ráðið af bréfum Þorláks til Jóns Sig- urðssonar en að þeir hafi fastráðið, áður en Þorlákur fór frá I föfn, að hann reyndi til þrautar að fá enska til að hefja verzlun Vð íslendinga. Peacock tók þessari málaleitan vel og lét ekki Ur Eömlu dragast undirbúning, því að 12. marz 1861 keypti liann 46 lesta skonnortu til lslandsferðar. Síðan var farið að undirbúa kaup á varningi til sölu á íslandi. Matvara reyndist dýrari í Englandi en Danmörku, en við það varð að sitja. Þá v°ru og ýmsar aðrar vörur með hagstæðara verði í Danmörku °8 var Jóni Sigurðssyni falið að kaupa þær þar og senda til ^uglands. Jón brá skjótt við, þegar hann sá hversu fram úr ædaði að ráðast með áform þeirra Þorláks, og voru vörur þær, Sem hann keypti i Danmörku, komnar til EIull fyrir apríllok. Skip Peacocks lagði af stað fullfermt frá Englandi til Islands ^ 1 • maí. Var farmurinn tíu þúsund dala virði. Þorlákur telur, að vörurnar hafi allar verið góðar og ódýrar, nema matvara. Ekki Var vín af neinu tagi í þeim farmi. Þorlákur fór með skipinu l’l íslands, og átti hann að hafa allan' veg og vanda af þessum Verzlunarleiðangri. Sama daginn og hann lagði upp, reit hann J°ni frænda sínum m. a. á þessa leið: „Akvörðunin er, að ég sér í lagi á að kaupa ull, einnig lýsi °8 svo dálítið af hverju, t. a. m. fiður. — Jafnvel þó verzlunar- mgurinn yfirgnæfi, þá skal ég samt ekki gleyma Bókmennta- elaginu, ég skal reyna hvað ég get í sumar.“ Jón hafði þá verið °i setí þess í áratug og var honum ákaflega áfram um að fjölga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.