Andvari - 01.01.1956, Page 61
andvari
Svipmyndir úr lí£i Þorláks O. Johnson
57
Maður sá, er Þorlákur réðst til á Bretlandi, hét Bligh Peacock
°8 atti heima í Sunderland. Hann var í senn skipamiðlari og
Mupmaður. Um þennan nýja húsbónda sinn segir Þorlákur,
þegar hann er nýkominn til hans:
»Eg held hann (þ. e. Peacock) tali llest mál, íslenzku skilur
Itann mikið vel. Peacock hefur töluvert mikið um sig og sjö eru
a kontór hjá honum.“
Ekki hafði Þorlákur lengi verið í vistinni hjá Peacock, þegar
hann fór því á flot við hann að senda kaupskip til íslands næsta
sumar. Verður ekki annað ráðið af bréfum Þorláks til Jóns Sig-
urðssonar en að þeir hafi fastráðið, áður en Þorlákur fór frá
I föfn, að hann reyndi til þrautar að fá enska til að hefja verzlun
Vð íslendinga. Peacock tók þessari málaleitan vel og lét ekki
Ur Eömlu dragast undirbúning, því að 12. marz 1861 keypti
liann 46 lesta skonnortu til lslandsferðar. Síðan var farið að
undirbúa kaup á varningi til sölu á íslandi. Matvara reyndist
dýrari í Englandi en Danmörku, en við það varð að sitja. Þá
v°ru og ýmsar aðrar vörur með hagstæðara verði í Danmörku
°8 var Jóni Sigurðssyni falið að kaupa þær þar og senda til
^uglands. Jón brá skjótt við, þegar hann sá hversu fram úr
ædaði að ráðast með áform þeirra Þorláks, og voru vörur þær,
Sem hann keypti i Danmörku, komnar til EIull fyrir apríllok.
Skip Peacocks lagði af stað fullfermt frá Englandi til Islands
^ 1 • maí. Var farmurinn tíu þúsund dala virði. Þorlákur telur,
að vörurnar hafi allar verið góðar og ódýrar, nema matvara. Ekki
Var vín af neinu tagi í þeim farmi. Þorlákur fór með skipinu
l’l íslands, og átti hann að hafa allan' veg og vanda af þessum
Verzlunarleiðangri. Sama daginn og hann lagði upp, reit hann
J°ni frænda sínum m. a. á þessa leið:
„Akvörðunin er, að ég sér í lagi á að kaupa ull, einnig lýsi
°8 svo dálítið af hverju, t. a. m. fiður. — Jafnvel þó verzlunar-
mgurinn yfirgnæfi, þá skal ég samt ekki gleyma Bókmennta-
elaginu, ég skal reyna hvað ég get í sumar.“ Jón hafði þá verið
°i setí þess í áratug og var honum ákaflega áfram um að fjölga