Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Síða 85

Andvari - 01.01.1956, Síða 85
andvari Úr hagsögu íslands 81 átt sjálfir ábýlisjarðir sínar. Eru þá ekki með taldir hjáleigu- menn. Svo hefir löngum talið verið og efalaust jneð réttu, að af leiguábúð stafaði tvöföld hætta, er hún gerði bæði að þrengja að kosti leiguliða hvers urn sig og standa í vegi fyrir þrifum og framförum búnaðar yfirleitt. Er efalaust, að bændastétt Is- lands varð ærinn hnekkir að því, að eignarráð jarðanna færð- ust meira og meira úr höndum ábúenda. Fylgdi því löngum ófrelsi og ánauð hvers konar. Landskuld var há framan af öld- um, venjulegast lögleiga af tíundarverði jarðanna, eða 10%, allt frarn á 14. öld. En á þeim tíma virðast leiguliðar þó hafa verið að nrestu lausir við ýmsar kvaðir og beinar og óbeinar álögur af hendi landsdrottins, er síðar tóku mjög að tíðkast. En um slíkt urun kirkjan og hennar menn hafa átt forgönguna, líkast til að erlendri fyrirmynd, en þeim var snemma lagið að koma ýms- um tollum og kvöðum á' bændur yfirleitt. Við landseta sína beittu þeir einkum ýmiss konar vinnukvöðum (dagsverk, sláttur, mannslán um vertíð). Var öll þessi ánauð tíðkuð meira og minna áður en umboðsmenn konungs tóku að ráða hér nokkru um bygging jarða. En að vísu urðu þeir sízt eftirbátar kirkjunnar nianna um álögur á landseta sína. Á 14. öld fór landskuld lækkandi í ýmsum stöðum og þó einkum eftir 1400, svo að þar sem samanburður næst um leigu- niála á jörðum, nemur lækkunin 25—33% fram um 1550 og 50—60% fram á miðja 19. öld. Þess má geta, að skrár um afgjald jarða frá 13. og 14. öld eru strjálar (Reynistaðar- og Viðevjar- hlausturs-jarðir), en nokkru fyllri frá 15. og 16. öld (jarðir Hóla- stóls). En þótt beimildir séu ekki fyllri en svo, má fullyrða, að heildarlækkun landskuldanna svarar því, sem bér var sagt, þegar ftá eru taldar útvegsjarðir syðra og vestra, er bezt héldu verði °g hækkuðu jafnvel í leigu sumar, heldur en hitt. Hér er því u>n að ræða ótvíræða og raunar stórfellda lækkun landverðsins, er aftur bendir til versnandi afkomuskilyrða, einkum á sviðj
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.