Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 95

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 95
andvaíu Biskupskjör á íslandi 91 biskupsstólinn. Og ísleifur hafði um langan tíma annan biskup sér við hlið, þar sem var Bjamvarður binn saxlenzki fyrir norðan. Þetta fær heldur ekki samrýmzt hinum strangasta lagastaf, er heimtar, að biskup sé einráður og alráður í stikti sínu. Völd biskups í kaþólskum sið voru mikil, og er venja að greina þau í þrennt: vígsluvald, kennivald og dómsvald. Biskupinn mátti samkvæmt vígsluvaldi sínu beita jura pontifi- calia í stikti sínu. Þ. e. a. s. hann mátti þar vígja biskupa, presta, djákna og klerka, vígja olíu og krismu, er m. a. voru notaðar í skírn, fermingu og við hinztu smurningu á dánarbeði; hann einn veitti fermingu eða biskupan öðm nafni; hann vígði kirkjur, ölturu, kaleika og patínur, blessaði, þ. e. a. s. vígði ábóta og abba- dísir og helgiklæði. Ennfremur veitti hann aflausn í þeim málum, er prestar máttu ekki leysa. Og frá páfa hafði liann umboð að veita ákveðin aflát, allt að 40 dögum, t. d. í kirkjuvígslu, eins og víða kemur fram í fornbréfasafninu. Kennivald biskups veitti honum heimild að birta alþýðu hinar kristnu kenningar og túlka þær fyrir prestum sínum og náms- sveinum. Og að því leyti, sem hann fékk ekki annað því sjálfur, mátti hann veita öðrum hæfum mönnum umboð sitt til þess. A þessu byggist það, að biskup var undir þeirri kanónísku skyldu aÖ starfrækja skóla. Er oss skylt að minnast þess. Dómsvald biskups fól í sér rétt til þess að setja stikti sínu lög °§ reglur, statútur, innan ramma hins almenna kirkjuréttar, og ntatti hann einnig leyfa undanþágur frá þessum setningum sín- um. Ennfremur var hann dómari í málum, er snertu kirkjuna og starfsmenn hennar, og í erfða- og sifjamálum. í því felst ennfrcm- Ur vísitazíuvald lians og framkvæmdavald almennt. Heimildir vorar greina svo frá, að þetta mikla verk hafi reynzt Eleifi á margan veg óhægt. Og sonur hans og eftirmaður þráði ekki byrði föður síns, þótt liann játaðist undir hana og full- boninaði verk hans. Báðir þessir feðgar fullnægðu hinum einföldu reglum, er þá voru í gildi um kjörgengi til biskupsdóms. En þær voru þessar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.