Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 42

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 42
38 Guðmundur Gíslason Hagalín andvari Árið 1930 spurðist það, að K. F. U.M. hefði keypt húseignir Bernhöfts bakara, austan við Lækjargötu. Benedikt taldi það hina mestu nauðsyn, að opinberum byggingum væri ætlaður stað- ur við austanverða Lækjargötu að endilöngu. Átti hann allt frumkvæði að því, að ríkið keypti ekki aðeins húseignina af K.F.U.M., heldur alla eignina milli Bankastrætis og Amtmanns- stígs, neðan Skólastrætis, og útvegaði félaginu aðra mjög góða lóð í skiptum. Þá kom hann og í veg fyrir það sem forseti neðri deildar, að Templarar stækkuðu húseign sína á lóð Alþingis, milli Alþingishússins og Tjamarinnar, en þar höfðu þeir hafið framkvæmdir, þegar Benedikt tók í taumana. Benedikt var því hlynntur, er verkamenn hófu samtök sér til kjarabóta, og studdi ýmis réttinda- og hagsmunamál þeirra á Al- þingi. Þegar vökulögin fyrstu náðu fram að ganga, skiptust þing- menn neðri deildar í mjög jafna flokka með tilliti til þess máls. Benedikt var þá orðinn forseti deildarinnar. Við úrslitaatkvæða- greiðslu málsins var nafnakall, en þá greiðir forseti síðastur at- kvæði samkvæmt þingsköpum. Benedikt hafði ekki látið til sín taka í umræðum um málið, en þegar að honum kom í nafnakall- inu, ultu úrslitin á atkvæði hans. Segja sjónarvottar, að hann hali beðið lítið eitt, en sagt síðan: „Mér hefur alltaf þótt gott að hvílast að loknu dagsverki og segi því já.“ Varð þá fögnuður mikill á áheyrendapöllum. Benedikt Sveinsson var bæjarfulltrúi í Reykjavík frá 1914—20, og lét hann þar ævinlega að sér kveða, þegar honum þóttu þau mál mikilsverð, sem um var fjallað. Hann var þá oft í andstöðu við Knud Zimsen borgarstjóra. Benedikt var einn þeirra manna, sem töldu illa farið, þegar að því var horlið að koma upp gas- stöð í Reykjavík í stað þess að virkja Elliðaárnar. En þá er loks var ráðizt í virkjun ánna í lok heimsstyrjaldarinnar fyrri, taldi hann málið illa undirbúið og tímann ekki hentugan. Vildi hann fresta ákvörðun um hríð, unz séð yrði, hvort ekki mundi unnt að fá mjög bráðlega rafmagn úr Soginu, en þá voru uppi mikil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.