Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 43

Andvari - 01.01.1956, Page 43
andvari Bcncdikt Sveinsson 39 áform um virkjun þess. Greindi hann oft á við ráðandi verk- fræðinga í þessum málum, en skoðanir hans og Halldórs Guð- mundssonar rafmagnsfræðings féllu mjög saman. Skýrði Bene- dikt afstöðu sína í ítarlegri grein í Fróni, vikublaði „Þversum“- manna, hinn 24. maí 1919. IX. Eftir rimmuna um Sambandslögin árið 1918 gætti Benedikts Sveinssonar minna en áður í þingdeilum. Kom það meðal ann- ars af því, að hann var kjörinn forseti neðri deildar 1920 og yar jafnan síðan forseti, meðan hann átti sæti á þingi, nema síðasta árið, 1931, en deildarforsetar áttu ekki í þann tíð sæti í nefndum, og stöðu sinnar vegna er þeim óhægt um að taka mikinn þátt í umræðum. Þó var Benedikt enn skeleggur í þeim málum, sem hann takli mestu varða. Það var í fyrstu skoðun allmargra, að með Sambandslögun- um hefði verið lengin framtíðarlausn á sjálfstæðismálum þjóð- minnar, en ennþá fleiri voru þeir, sem renndu huganum alls ekkert fram í tímann. Benedikt Sveinsson, Bjarni frá Vogi, Sig- urðiu- Eggerz og Jakob Möller, sem felldi sjálfan forsætisráð- herrann við mjög sögulegar alþingiskosningar í Reykjavík 1919, höfðu forystu um að beina hug þjóðarinnar til fulls frelsis. Og ruargs var að gæta þegar í upphafi: flytja æðsta dómsvald heim Eá Kaupmannahöfn, koma upp innlendri landhelgisgæzlu, gera það, sem gert varð, til þess að sporna við því, að jafnréttis- ákvæði Sambandslaganna yrði íslendingum að tjóni, og stofna sendiherraembætti í Kaupmannahöfn til þess að tryggja eins og auðið væri íslenzk áhrif á meðferð utanríkismála. Bjarni Jónsson frá Vogi lézt árið 1926, og Jakob Möller hvarf af þingi um skeið 1927, en þeir Benedikt Sveinsson og Sigurður Eggerz héldu í horfinu í sjálfstæðismálinu. Þeir vildu reyna að tryggja samstöðu allra flokka um uppsögn Sambandslaganna, og fyrir- spurn Sigurðar Eggerz til ríkisstjórnarinnar á Alþingi 1928 var einn liðurinn í starfi þeirra félaga að því marki. Sigurður spurði,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.