Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 103

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 103
andvari Biskupskjör á íslandi 99 Hróarskeldu og í öðru bréfi lians hinn 14. marz 1524 í Gottorp og í dómi Höskuldar biskups í Stafangri og tíu annarra hinn 9. ágúst sama ár. í kjörbréfi Jóns stendur þessi markverða klausa: Svo og er það gamall og góður landsins vani, að eftir biskupa fráfall gjörist almennilegur kennimannafundur innan biskupsdæmis og að útveljist einn vel myndugur mann í stað þess, sem frá fallinn er, og þann sami fram sendist til almennilegs kapitula beilagrar Niðaróss kirkju, bvar vér vitum, að kosningurinn að lögum til heyrir. Hér kemur þá fram, að um málamiðlun sé að ræða milli forns landsins vana og áskapaðs réttar Niðarósskapitula. Þessi tvískinnungur er úr sögunni með tilkomu ordinanziu Kristjáns konungs þriðja og siðaskiptunum, er kosningarvald er falið prestum stiktisins. Samt gætir Ogmundur biskup allra formsatriða, er hann snerta, er hann biðst lausnar 1539 og afhendir stólinn Gizuri Einarssyni í hendur 1540. Annars vegar er leitað álits presta, hins vegar útvelur hann sjálfur Gizur fyrir sinn eftirmann. Hér ntætir gamli tíminn þeim nýja. Eins og við mátti búast, má og heyra óma gamla tímans í kjörbréfi Sigvarðs ábóta til Skálholtsstóls á prestastefnu hinn 27. júní 1548, þar sem segir, að prestar hafi „gekoren, promoverat vnde postolerat leuen Erwerdygen man broder Sygward“ og fara fram á, að hann verði „confyrmereder vnde consecrerader na rechten gesette van des hyllegesten vader des pawestes gewolt". Siðaskiptin, sem leiða konungsvaldið til sigurs yfir biskups- valdi, verða þá til þess, að kosningarréttur til prests og biskups- dóms færist að fullu inn í landið, er siðaskiptin eru til lykta leidd. Kjörgögn hafa varðveitzt frá 17. öld, en þau þurfa nánari rannsóknar við. Með tilkomu einveldisins hverfur kosningarréttur allur um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.