Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1956, Side 32

Andvari - 01.01.1956, Side 32
28 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI Sigurður Eggerz hafði verið kosinn á þing utan flokka í Vestur-Skaftafellssýslu árið 1911. Hann hafði hneigzt að stefnu Landvarnarmanna, og varð hann nú ráðherra í stað Hannesar Hafstcins. Stjómarskrárfrumvarpið frá árinu áður var samþykkt óhreytt, en til þess að sjá við lekanum um íhlutun Dana um það, hvar íslenzk mál skyldu lögð fyrir konung, var ákveðið að samþykkja stjómarskrána með fyrirvara. I fyrirvaranum var lögð áherzla á, að konungsúrskurður sá, sem boðaður hafði verið um þetta efni, væri íslenzkt sérmál. Orðalag fyrirvarans olli miklum deilum á þinginu. Komu frarn þrjár tillögur mismunandi „loðn- ar“. Sú skeleggasta var frá Jóni Jónssyni á Hvanná, og greiddi Benedikt Sveinsson henni atkvæði við þriðja rnann. Annars hafði liann algera sérstöðu í málinu í heild. Hann taldi fyrirvarann gagnslausan. Hann gæti ekki breytt þegar auglýstum vilja kon- ungs. Ef fyrirvarinn yrði að nokkru hafður, mundi konungur neita að staðfesta stjórnarskrána. Þar með væri málinu siglt í strand, og ráðherra yrði að segja af sér. Þessu mundu fylgja nýjar deilur við Dani, en nú væri skollin á heimsstyrjöld og hættulegir tímar fram undan. Sagði Benedikt meðal annars 1 þingræðu: „Oss íslendingum er betra að eiga í engum brösurn við út- lent vald að nauðsynjalausu, allra sízt þegar lítið er í aðra hönd. Á þessurn stórháskatímum er bezt að fara varlega og eiga ekki undir vafasömunr afdrifum.” Það var eindregin skoðun Benedikts, að fresta bæri afgreiðslu málsins að þessu sinni, og greiddi hann einn allra þingmanna atkvæði gegn stjórnarskrárfrumvarpinu. Voru þeir sammála um viðhorfin, hann og Einar Benediktsson, sem skrifað hafði greinar um þcssi efni í Ingólf. Ráðherra tók fyrirvarann upp í tillögu sína um staðfestingu hinnar nýju stjórnarskrár. Varð nokkurt þóf um málið í ríkisráði, og endalok þess urðu þau, sem Benedikt Sveinsson hafði sagt fyrir. Frumvarpið fékkst ekki staðfest með þeim skilyrðum, sem Alþingi hafði sett. Sigurður Eggerz baðst þá lausnar. Sú ákvörð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.