Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 59

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 59
andvari Svipmyndir úr lífi Þorláks O. Johnson 55 lnga á síðari helmingi 19. aldar eigi skýrð né rakin til hlítar. Hér verður þó aðeins vikið lauslega að tveimur þáttum úr ævi Þor- láks Ó. Johnsons. í ágústmánuði 1856 riðu þeir feðgar, séra Ólafur og Þor- Jákur, norður í land og var ferðinni heitið á Skagaströnd. Hafði Prestur vistað son sinn þar hjá kunningja sínum Jens Knudsen, °g skyldi hann vera þar við verzlunarstörf tvö ár hin næstu. »Þannig hélt ég bezt úr ráðið“, segir prestur. Síðsumars 1858, þá er út var runnin vist Þorláks á Skaga- strönd, hélt hann til Kaupmannahafnar og hafði upp á vasann hréf frá föður sínum til Jóns Sigurðssonar. í því segir m. a.: — »Ég ályktaði upp á drottins forsjá og góðra manna aðstoð að sÉppa honum út í heiminn, og sá fyrsti þessara ert þú. Þú hefur ah almannarónri reynzt öllum vel, sem til þín hafa leitað ráða, °g þá efast ég ekki urn, að þú reynist mér vel. Það fyrsta er þá, sem ég bið þig, að þú vildir lofa drengnum að hírast í húsum þínum í vetur fyrir vanalegt kaup, geti hann ekki fengið kontór- þénustu hjá einhverjum í vetur og komist þar inn hjá familien, því ónrögulega vil ég, að hann „logeri" einn eða með einhverjum utl í bæ, ég þekki lífsins freistingar, frændi. Það annað er ég °ska er það, að þú reynir til að útvega honunr þénustu að vori nja einhverjum, að hann komist í einhverja stöðu, en í vetur vildi ég helzt, að hann gæti æfzt á handelskontór, því ég hef ekki tru á þeim margbreyttu kundskaber, sem fást við Grunerskóla eða aðra, ég hef meiri trú á þeim praktiske kundskaber. Ég vil pilturinn erfiði sig sjálfur fram og hygg að þessi íslands j’erzlun eigi þurfi margbreyttra vísinda heldur dugnaðar og æf- lngar. Ekki hafði karlsauðurinn faðir rninn (þ. e. Einar Jónsson borgari í Rvík, tengdafaðir J. S.) gengið á höndlunarháskóla u8 dugði þó veh En hér af heyrir þú minn vilja í þessu. En nvað sem líður yfirlæt ég þér samt að ráða og regera með dreng- lnn það sem þér bezt sýnist“. Þegar til Hafnar kom, fékk Þorlákur atvinnu hjá grosser Jakobsen, er þá rak verzlunina á Skagaströnd, og undi vel hag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.