Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 49

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 49
andvari Benedikt Sveinsson 45 höföu — Jakob sem liina — í þingvíti, og misstu þeir þingfarar- haup sitt þann dag. Þótt Benedikt ætti það til að vera harður í úrskurðum, var hann mjög vinsæll af öllum þingheimi, og oft var liann kjörinn h)rseti með samróma atkvæðum þingmanna úr öllum flokkum. X. Þess hefur þegar verið getið, að Benedikt Sveinsson hafi snemma haft mikið yndi af íslenzkum fræðum. Þar gætti áhrifa [rá þjóðleg u umhverfi bemsku- og æskuára. Ekki hefur nám hans hjá Guðmundi á Sandi spillt til, og vert er að minnast þess, að einn fremsti fræðimaður sinnar tíðar á íslandi á forn fræði, séra Þórleifur á Skinnastað, var tíður gestur á heimili foreldra hans. benedikt hafði alla ævi gaman af að minnast þessa einkennilega °g stórbrotna klerks og fór stundum með vísu hans, sem sumum þótti lítt prestsleg: „Sólin 'gyflir thaf og hauður 'heldur svona myndarlega. Ekki er Drottinn alveg dauður, ekkert ferst honum kindarlega." Ekki getur leikið neinn vafi á því, að kunningsskapurinn við Jinn fróða og þjóðlega sveitaprest hefur glætt áhuga sveinsins á íslenzkum fræðum. Þegar Benedikt var kominn í skóla, skrif- aðist hann á við fróða menn nyrðra og aflaði þeim upplýsinga uin ættfræði úr Þjóðskjalasafni. Sum þessara bréfa eru nú í -undsbókasafninu. Frá þessum ámm mun og vera „ættartafla" a löngum stranga, þar sem Benedikt rekur ætt sína til Lofts ríka a njEr hundrað mismunandi vegu. Er sá sérkennilegi strangi ennþá til. Dr. Jón Þorkelsson eldri hafði nýlega látið af rektorsstörf- jnn, þegar Benedikt settist í 1. bekk Latínuskólans, en Benedikt oi'ðaði um hríð á heimili fyiTverandi rektors. Dr. Jón var allra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.