Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 91
ANDVAIII Biskupskjör á íslandi.J) Eftir Magnús Má Lárusson. Með kristnitökunni á Alþingi árið 1000 var einum áfanga r>áð á leiðinni að því marki, að innlendri kirkjustofnun væri komið upp og íslendingar gætu sjálfir annazt um hag og rekstur sinnar eigin kirkju. Heimildir vorar greina, svo sem kunnugt er, frá útlendum trúboðsbiskupum, episcopi in partibus infidelium, er bingað voru sendir, og hafa nöfn þeirra varðveitzt, en fátt annað er nú vitað urn flesta þeirra. J il þess var eigi gjörlegt að ædast, að þjóð, nýkristnuð að lögurn, gæti sjálf komið upp því margbrotna kerfi, sem bin sýnilega kirkja, stofnunin, útheimtir, jafnvel þótt frá fyrsta fari, a landnámsöld og fyrr, hafi búið kristnir menn í þessu landi. Kirkjan var þá þegar orðin 1000 ára gömul stofnun. Reynsla kynslóðanna hafði mótað byggingu hennar og starf. Hún þurfti smna forsvarsmanna við, eins og hver önnur stofnun meðal vor manna, og hún varð að hafa sín lög og reglur til þess að geta starfað. Miðuðu þau annars vegar að því, að stefna hennar væri föst og ákveðin, og eru þau ákvæði fólgin í trúfræðinni og sið- fræðinni, hinni kennimannlegu guðfræði. Hins vegar varð hún að hafa sín lög, er starfsmenn hennar og félagar urðu að hegða ser eftir. Það er fróðlegt að skoða og virða fyrir sér þá þróun, sem kirkjan sem stofnun verður fyrir um aldirnar fram að kristni- 1) Háskólaerindi, flutt 2. júlí 1956.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.