Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 33

Andvari - 01.01.1956, Page 33
andvari Benedikt Sveinsson 29 un mætti misjöfnum dómum hér heima, en jók mjög skilning manna á því erlendis, að kröfum íslendinga fylgdi mikil alvara. Þótt Benedikt Sveinsson hefði verið andvígur afgreiðslu stjómar- skrármálsins, veitti hann Sigurði Eggerz ömggan stuðning, taldi framkomu hans hafa verið svo sem vera bar, og var Benedikt í liópi þeirra manna, sem gengust fyrir því, að Sigurði var haldið samsæti, þá er hann kom heim af fundi konungs. I Iinn eftirminnilegi fundur í ríkisráði var haldinn 20. nóvem- ber 1914. í marz næsta ár boðaði konungur Hannes Hafstein á sinn fund og nokkru síðar þrjá úr hópi hinna yngri Sjálfstæðis- þingmanna. Það voru þeir Einar Arnórsson, Guðmundur Hannes- son og Sveinn Bjömsson. Leysti Einar Sigurð af sem ráðherra í mai, og hinn 19. júní var hin nýja stjórnarskrá staðfest með skil- málum, sem voru „öðmvísi loðnir" en fyrirvarinn, en þannig fóm leikar, að þingmeirihluti taldi þá nú vera „í fullu samræmi við fyrirvara Alþingis." Jafnframt var löggiltur staðarfáni, eins °g síðar mun frá sagt. „Þótti þá mörgum að litlu lotið,“ sagði Eenedikt Sveinsson löngu síðar í frásögn af þessum atburðum. Harðar deilur urðu í Sjálfstæðisflokknum um afgreiðslu máls- Jns, og nú klofnaði hann enn á ný. Þeir, sem fylgdu málamiðlun Einars Arnórssonar, voru kallaðir „Langsum“-menn, en hinir >»Þversum“-menn. Þar voru þeir fremstir í flokki Benedikt Sveins- sor>> Bjami frá Vogi og Sigurður Eggerz. Samkvæmt nýju stjómar- skránni skyldu sex landskjörnir þingmenn koma í stað hinna konungkjömu, og fór landskjör fram í fyrsta skipti sumarið 1916. Listi „Þversum“-manna fékk næstflest atkvæði og kom að tveim- ur mönnum, þeim Sigurði Eggerz og Hirti Snorrasyni bónda í Amarholti. Heimastjórnarmenn fengu þrjá kjöma og óháðir Lændur einn, en „Langsum“-menn, með ráðherrann efstan á íista sínum, komu engum að. Var það því augljóst, að meirihluti Sjálfstæðismanna í landinu fylgdi þeim hluta flokksins, sem lengra hafði viljað ganga i kröfum við Dani. Fánamálinu hafði verið haldið vakandi, og hafði sitthvað gerzt á þeim vettvangi. A Alþingi 1911 var Benedikt Sveinsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.