Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 77
andvari Úr hagsögu íslands 73 að ræða efni, sem varðar meginkjarna atvinnulífsins í landi voru á þessu tímabili, enda verpur þaðan með nokkrum hætti birtu á sjálla þjóðarsöguna, því meir sem betur er að gáð. II. í upphafi landsbyggðarinnar slógu ýmsir landnámsmenn eign sinni á stór landsvæði, enda af nógu að taka, námu heil héruð eða sveitir. Má hér nefna Ingólf Amarson, hinn fyrsta land- námsmann, er nam allt land milli Hvalfjarðar og Olfusár, Skalla- grím, er nam alla Mýrasýslu, Auði djúpúðgu, er nam öll Dala- lönd, og Helga magra, er nam allan Eyjafjörð. Aðrir námu niinni landsvæði og þó allstór, svo að þar var ærið landrými mörgum bændurn. Þegar líða tók á landnámsöld, urðu fleiri og fleiri, er létu sér nægja að leita til þeirra, er áður höfðu numið, og fá leyfi til þess að setjast að í landnámi þeirra. Höfuð- þýðing hinna stóru landnáma virðist hafa verið sú, að landnáms- mennirnir sjálfir og afkomendur þeirra eignuðust yfirleitt manna- forráð í landnáminu, en því var frá upphafi skipt milli frænd- liðs þeirra, fylgdannanna og skjólstæðinga og þeirra manna ann- arra, er þeir leyfðu þar að byggja og urðu þeim svo með nokkr- um hætti skuldbundnir. Óljóst er, hversu afhending þessara landa hefir fram farið. Stundum mun hér hafa verið um e. k. kaup að ræða, i orði kveðnu a. m. k., en oft virðist landið liafa verið látið af hcndi endurgjaldslaust. Um leigulönd virðist trauðlega hafa verið að ræða, nema ef til vill er leysingjar áttu í hlut, er á margan hátt voru háðir fyrri húsbændum sínurn, þótt frjálsir væru að nafni, og máttu varla kallast sjálfstæðir bændur. Mun svo staðið hafa fram um lok landnámsaldar, að uær allir bændur áttu sjálfir ábýlisjarðir sínar. En eins og fyrr var á drepið, voru jarðimar þá miklu færri og stærri en síðar varð, og ýmsir höfðu þá fleiri bú en eitt, þeir er höfðingjar voru, landnámsmenn eða synir auðugra landnámsmanna. Það er eftirtektarvert, að á fslandi var byggðin frá upphafi dreifð, þvert á móti því, sem tíðkaðist á Norðurlöndum um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.