Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1956, Side 53

Andvari - 01.01.1956, Side 53
ANDVARI Bencdikt Sveinsson 49 XI. Benedikt Sveinsson gegndi enn fleiri störfum um ævina en þegar hafa verið talin. Hann var aðstoðarbókavörður í Lands- bókasafni 1915—16 og síðan á ný frá 1931—41. Árin 1916—17 var bann yfirskoðunarmaður landsreikninga. Frá 1941 og fram að því, að bann varð sjötugur, var hann aðstoðarmaður í Þjóð- skjalasafni. I verðlagsnefnd var hann skipaður 1917, var kosinn 1 Grænlandsnefnd 1925 og 1928 í utanríkismálanefnd. En þó að Benedikt Sveinsson hefði ærið starfssvið og skorti aldrei verkefni, voru störf bans framan af ævinni þannig, að þau voru tímafrekari og vafsturssamari en bvað þau voru vel kiunuð og greiðslur öruggar. Því var það, að margur, sem þekkti Benedikt á þessum árum og vissi, að hann liafði þá fyrir að sjá storu heimili, undraðist mjög, hve heill hann gat gengið að áliugamálum sínum og hve afkoma hans virtist tiltölulega góð. En hann hreppti þá hamingju að kvænast ungur óvenjulega tnikilhæfri konu að allri gerð. A brúðkaupsdegi foreldra sinna, hinn 5. júní 1904, kvæntist Benedikt Sveinsson Guðrúnu, dóttur Péturs Kristinssonar bónda 1 Engey og Ragnhildar Ólafsdóttur frá Lundum í Staflioltstung- nnt. Kristjana móðir Benedikts var þá enn á lífi, en lézt skömmu síðar, hinn 17. júní 1904. Þau Guðrún höfðu kynnzt í Engey, þegar hann var þar í kaupavinnu sumarið eftir stúdentspróf. Benedikt og Guðrún reistu bú á Skólavörðustíg 11. Keyptu þau það hús af Ólaf íu Jóhannsdóttur, sem kunn var fyrir trú- boð og líknarstarfsemi í Noregi og skrifaði mjög merkar bækur af vettvangi starfa sinna. Ólafía hafði erft húsið eftir frændkonu S1na, Þorbjörgu Sveinsdóttur, systur Benedikts sýslumanns. Lét I-orbjörg reisa það nokkrum árum fyrir andlát sitt. Þar gisti Clnatt Iijá henni Benedikt bróðir hennar, þegar hann sat á þingi, og þar dó hann 2. ágúst 1899. Áður en Þorbjörg reisti l'etta hús, bjó hún í litla steinbænum, sem enn stendur við bliðina á húsinu — á gatnamótum Skólavörðustígs og Vegamóta- stlgs. I steinbænum bjó Einar Benediktsson um hríð á yngri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.