Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 62

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 62
58 Lúðvík Kristjánsson ANDVAItl félögum þess. Kom á daginn síðar, að Þorlákur hafði ekki farið erindisleysu til Islands hvað það snerti. Segir nú ekki af ferð Þorláks fyrr en hann kom til ísafjarðar, en ædunin var, að hann verzlaði þar og á Borðeyri. Á Isafirði var skip hans í 12 daga. Heimsótti hann mörg góðbú við Djúp þann tírna. I bréfi, sem hann ritar Jóni Sigurðssyni frá ísafirði, víkur hann efnislega á þessa leið að einum góðvina Jóns við Djúp: Kveðju á ég að bera þér frá Kristjáni Ebenezerssyni í Reykjarfirði. Það er bezta bóndaheimili, sem ég hef komið á. Þar eru 42 menn í heimili. Hann á 500 fjár og 4 skip lætur hann ganga til fiskjar. Kristján hatar Dani, segist aldrei hafa átt við önnur eins hundsspott. Orsökin er sú, að hann fór frarn á styrk til að koma upp saltverki í Reykjarfjarðarnesi, þar sem gamla saltverkið var áður, en það var ekki hægt, nema mót vissum panti í góðri jörð. Þetta brennur nú í karli. Séra Þórarinn Böðvarsson í Vatnsfirði verzlaði við Þorlák fyrir 2400 ríkisdali og Kristján í Reykjarfirði fyrir 2000 ríkisdali. Hann rnátti því vel una viðtökunum á ísafirði. Megnið af mat- vörunni geyrndi Þorlákur Norðlendingum, en til Borðeyrar var hann kominn áður en kauptíð hófst. Þegar þangað kom, var þar fyrir Glad lausakaupmaður og skúta frá Clausen, síðar kom Sig' urður Vigfússon frá Hólanesi, þá Símonsen, annað skip frá Clau- sen drekkhlaðið matvörum og loks eitt skip frá Gudnran. Alls voru því samtímis á Borðeyrarhöfn sjö spekulantsskip. „Mér leizt ekki á blikuna“, segir Þorlákur og bætir við, að allir hafi kaupmenn lagzt á eitt að spilla lyrir ensku verzluninni. Ullin var kornin upp í 44 skildiríga pundið, og Glad var í laumi farinn að bjóða 46. En verzlun byrjaði ekki, bændur biðu eftir enn hærra boði. Loks kvað Þorlákur upp úr með 48 skildinga og var þá ekki að sökum að spyrja, að hann seldi allan sinn varning og fékk svo mikla ull sem skip hans gat tekið. Séra Ólafur á Stað segir, að verzlun Þorláks hafi gengið vel að því leyti, að hann hafi selt út og muni hann sá einasti, sem það hafi gert, því að- sókn spekulanta hafi verið mikil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.