Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 87

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 87
ANDVAm Úr hagsögu Islands 83 og henni var þá háttað, þurfti rnikið landrými. Nautgripir, hross og sauðfé lifði mjög á útigangi, og gafst það lengi furðuvel. En þó voru hér takmörk sett, ef vel átti að fara. Grágás gerir ráð fyrir því, að takmörkuð sé tala kvikfjár í haga og afrétti, þar sem sambeit var. Og reynsla þeirra, sem þó þurftu ekki að deila beit við aðra, hefir eflaust kennt þeirn það, að kvikfjár- áhöfninni var hætta húin, ef ofsett var í hagana. Með fóðuröflun var hægt að tryggja sig nokkuð gegn áföllum af veðurfari, og það var líka gert. Tún- og engjarækt var um þessar mundir yfir- leitt í bezta lagi, mjög víða var slægjulandið friðað með girðing- um, áveitur mjög tíðkaðar og húsdýraáburður og þari nýtt til ræktunar eftir föngum og langtum betur en gert var síðar á öldum, er mótekja lagðist niður og altítt varð að nota húsdýra- áburðinn til eldsneytis. Hér var því trauðlega um að ræða að auka heyfenginn til þess að mæta þverrandi útbeit. Þegar því svo var kornið, að jarðirnar voru yfirleitt fullsetnar og aðrir at- Vinnukostir fullnýttir, dró úr vexti þjóðarinnar með eðlilegum hætti og kyrrstaða hófst. í ýmsum löndum álfunnar öðrum er talíð, að fólksfjölgun yfirleitt stöðvist um hríð eða úr henni dragi um 1300, og er það allt að 200 árum síðar en hér á landi. har gafst undanfæri nokkru lengur, vegna ljölbreytni í atvinnu- hátturn og áframhaldandi umbóta í ýmsurn starfsgreinum, t. d. akuryrkju, er á þessum tírna urðu í sumurn stöðum. Verður svo ekki veruleg breyting um þetta yfirleitt fyrri en síðar á öldum, er ný atvinnuskilyrði skapast í verzlun og iðnaði, vélanotkun hefst og hagnýting ýrnissa jarðargæða, er áður voru að litlum eða engurn notum. Lækkun landverðsins, sem vart verður hér á landi um alda- naotin 1300 og upp þaðan, bendir til þess, að straumhvörf hafi °rðið í atvinnulífi þjóðarinnar einhvern tírna á tímabilinu lrá 1100 til 1300, þannig að atvinnuhögum landsmanna hnignar tn nokkurra muna. Vér viturn óglöggt, hvenær á þessu tímabili hreytingin verður, enda hefir hún í fyrstu verið hægfara. Líkast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.