Andvari - 01.01.1956, Side 41
andvari
Bencdikt Sveinsson
37
glöggan skilning á því, að íslendingar þyrftu aS eignast hin full-
komnustu veiSitæki, og var honum þaS fagnaSarefni, þá er þeir
tóku aS afla sér botnvörpuskipa, þó aS sumir teldu þau skaS-
ræSisgripi vegna þess usla, sem brezkir botnvörpungar höfSu
valdiS á IslandsmiSum. Benedikt studdi frá upphafi Fiskifélag
íslands og sat löngum Fiskiþing, var þar jafnan fundarstjóri hin
síSari árin. Flann lét þar oft mikiS til sín taka í stórum málum,
beitti sér til dæmis rnjög í deilum þeim, sem þar voru háSar,
um dragnótaveiSar í landhelgi, en þær taldi hann æriS skaS-
legar. Á Fiskiþinginu 1940 lét hann mikiS aS sér kveSa, deildi
hart á sitthvaS í starfi og starfsháttum og fékk því, ásamt fleir-
um, til leiSar komiS, aS ungur maSur, DavíS Ólafsson, var kjör-
uin fiskimálastjóri.
Benedikt vítti harSlega hina slælegu landhelgisgæzlu Dana
°g þá skipan, sem um hríS var tíSkuS, aS tveir þriSju hlutar sekt-
anna rynnu til þeirra sem þóknun fyrir gæzluna. Var Benedikt
ntanna Ijósast, aS landhelgisgæzlan mundi ekki komast í viSunandi
horf, fy rr en íslenzkir menn væru þar aS verki. MeS Sambandslög-
ununr 1918 öSluSust íslendingar rétt til aS taka gæzluna aS nokkru
^eyti í síriar hendur, en áSur en íslenzk stjórnarvöld hæfust
handa í þessu nauSsynjamáli, bundust nokkrir menn í Vest-
mannaeyjum samtökum og gengust fyrir frjálsum framlögum til
haupa á björgunarskipinu Þór. SigurSur skáld SigurSsson frá
Arnarholti var þá lyfsali í Vestmannaeyjum. Flann var einn af
helztu forvígismönnum þessara samtaka. Þeir Benedikt Sveins-
son voru nánir vinir, og þegar SigurSur kom til Reykjavíkur til
þess aS safna þar framlögum, leitaSi hann til Benedikts um
stuSning viS málefniS, áSur en hann gengi á fund annarra. Fyrsta
fiamlagiS í Reykjavík kom frá Benedikt. ÞaS voru þúsund krón-
Ur- SigurSur hafSi mjög á orSi, hve fordæmi Benedikts hefSi
VeriS honum heilladrjúgt. Þegar efnalítill maSur, sem var efstur
á listanum, hafSi lagt fram svo ríflegan skerf, þóttust þeir efna-
meiri, sem seinna var leitaS til, síSur geta skoriS framlag sitt
viS nögl.