Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Síða 41

Andvari - 01.01.1956, Síða 41
andvari Bencdikt Sveinsson 37 glöggan skilning á því, að íslendingar þyrftu aS eignast hin full- komnustu veiSitæki, og var honum þaS fagnaSarefni, þá er þeir tóku aS afla sér botnvörpuskipa, þó aS sumir teldu þau skaS- ræSisgripi vegna þess usla, sem brezkir botnvörpungar höfSu valdiS á IslandsmiSum. Benedikt studdi frá upphafi Fiskifélag íslands og sat löngum Fiskiþing, var þar jafnan fundarstjóri hin síSari árin. Flann lét þar oft mikiS til sín taka í stórum málum, beitti sér til dæmis rnjög í deilum þeim, sem þar voru háSar, um dragnótaveiSar í landhelgi, en þær taldi hann æriS skaS- legar. Á Fiskiþinginu 1940 lét hann mikiS aS sér kveSa, deildi hart á sitthvaS í starfi og starfsháttum og fékk því, ásamt fleir- um, til leiSar komiS, aS ungur maSur, DavíS Ólafsson, var kjör- uin fiskimálastjóri. Benedikt vítti harSlega hina slælegu landhelgisgæzlu Dana °g þá skipan, sem um hríS var tíSkuS, aS tveir þriSju hlutar sekt- anna rynnu til þeirra sem þóknun fyrir gæzluna. Var Benedikt ntanna Ijósast, aS landhelgisgæzlan mundi ekki komast í viSunandi horf, fy rr en íslenzkir menn væru þar aS verki. MeS Sambandslög- ununr 1918 öSluSust íslendingar rétt til aS taka gæzluna aS nokkru ^eyti í síriar hendur, en áSur en íslenzk stjórnarvöld hæfust handa í þessu nauSsynjamáli, bundust nokkrir menn í Vest- mannaeyjum samtökum og gengust fyrir frjálsum framlögum til haupa á björgunarskipinu Þór. SigurSur skáld SigurSsson frá Arnarholti var þá lyfsali í Vestmannaeyjum. Flann var einn af helztu forvígismönnum þessara samtaka. Þeir Benedikt Sveins- son voru nánir vinir, og þegar SigurSur kom til Reykjavíkur til þess aS safna þar framlögum, leitaSi hann til Benedikts um stuSning viS málefniS, áSur en hann gengi á fund annarra. Fyrsta fiamlagiS í Reykjavík kom frá Benedikt. ÞaS voru þúsund krón- Ur- SigurSur hafSi mjög á orSi, hve fordæmi Benedikts hefSi VeriS honum heilladrjúgt. Þegar efnalítill maSur, sem var efstur á listanum, hafSi lagt fram svo ríflegan skerf, þóttust þeir efna- meiri, sem seinna var leitaS til, síSur geta skoriS framlag sitt viS nögl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.