Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1956, Side 45

Andvari - 01.01.1956, Side 45
andvaiu Benedikt Sveinsson 41 kröfur Islendinga til Grænlands, endurheimt handrita og íorn- gripa frá Dönum, dragnótaveiðar í landhelgi og endurskoðun bankalaganna. Kröfurnar til Grænlands og endurheimt handrita og fom- gripa var hvort tveggja nátengt sókn íslendinga á hendur Dön- nm í sjálfstæðismálinu, en dragnótamálið var hins vegar tengt varðstöðunni gagnvart Dönum. Dragnótin er danskt veiðitæki, °g Danir eiga mjög stóran flota, sem svo að segja eingöngu stundar veiðar með dragnót. Voru uppi með dönskum útgerðar- mönnum fyrirætlanir um að láta stunda slíkar veiðar hér við bmd í mjög stórum stíl, ef landhelgin væri opnuð fyrir þessu veiðitæki. Mun hættan af aukinni ásókn Dana hafa beint at- bygli Benedikts Sveinssonar að dragnótamálinu, en síðan sann- htrðist hann fljótlega um það, að ávallt væri nauðsynlegt að banna veiði með dragnót innan landhelginnar, ef koma ætti í veg fyrir, að kolastofninn yrði strádrepinn við strendur landsins. Viðhorf Benedikts og þeirra, sem með honum stóðu, mætti harðri mótspymu <— meðal annars frá fiskifræðingum — og var land- belgin opnuð fyrir veiðum með dragnót. En áhrilin urðu slík í reyndinni, að málstaður Benedikts varð ofan á, fyrst hjá þjóð- mni og síðan á Alþingi, þótt ekki yrði það fyrr en löngu eftir a<5 Benedikt var sjálfur horfinn af þingi. Benedikt Sveinsson hafði lengi vel mikil afskipti af íslenzk- um bankamálum. Hann var endurskoðandi Landsbankans 1912— 15, og 1917 varð hann gæzlustjóri þess banka. Síðan var hann settur bankastjóri lrá 1918—21, og 1923 var hann kosinn endur- skoðandi íslandsbanka og gegndi því starfi í mörg ár. Sem bankastjóri var hann mjög vinsæll af alþýðu manna, hafði það °rð á sér, að hann vildi styðja smælingjana til sjálfsbjargar. Hann átti mjög mikinn þátt í því, að bankinn stofnaði útibú í sveit — að Selfossi — en það útibú hefur orðið bændum í béruðunum austanfjalls til mikils hagræðis. Þegar bankastjóra- staða sú, sem Benedikt hafði gegnt í nær 4 ár, var veitt haustið 1^21, var hann í harðri stjómarandstöðu á þingi, og var öðr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.