Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1955, Qupperneq 28

Andvari - 01.01.1955, Qupperneq 28
24 Barði Guðmundsson ANDVARI engu og var rauður sem dreyri. Þá voru þeir með Eyjólfi Kolbeinn grön og Ari Ingimundarson . . . og voru þeir þá enn harðir í tillögum við Gissur." (I, s. 481).1) Hefndarbrýning Þuríðar er bér kjarni málsins. Hún hefur þau áhrif, að Eyjólfur gerist litverpur. Þannig fór einnig fyrir Flosa Þórðarsyni, er Hildigunnur í Vorsabæ eggjaði hann til hefnda eftir Höskuld Hvítanesgoða. Var hann þá í „andliti stund- um sem blóð,“ segir í Njálu (K. 116).2) Sanrdægurs ræðir svo Flosi við menn sína um það, hvemig haga skuli vígsmáli Höskulds. Tóku þeir þá báðir í „senn til orða, Grani Gunnarsson og Gunnar Lambason: „Sektir viljum vér að fram komi og mannráð.“ (K. 117). Ekki er getið um harðræðistillögur annarra manna í liði Flosa. Gegnir þannig sama máli um þá Grana og Gunnar sem fylgdarmennina tvo hjá Eyjólfi á Möðruvöllum. Eyjólfur Þorsteinsson ákveður að fara að Gissuri Þorvaldssyni og þrem sonum hans, safnar liði og ríður til Skagafjarðar. „Og er þeir komu til Skeljungsskála, segir Eyjólfur öllu liðinu, að hann ætlar að stefna á Flugumýri öllum flokkinum að sækja Gissur og sonu hans, annaðhvort með vopnum eða með eldi, ef eigi fengi þeir öðmvísi sótt.“ (I, s. 485). Nálega sama sagan er sögð af Flosa. Hann „stefndi öllum sínum inönnum upp í Almannagjá." Bað þá vera komna á ákveðnum tíma á Þríhyrningshálsa og segir síðan: „Mun ég nú og segja yður alla rnína fyrirætlun, að þá er vér komum þar saman, skulu vér ríða til Bergþórshvols með öllu liðinu og sækja Njálssonu með eldi og járni og ganga eigi fyrr frá en þeir eru allir dauðir.“ (K. 124). Sóknaráform Eyjólfs og Flosa eru nákvæmlega eins. „Öllu liðinu" skal skipað til árásar. Fyrst skal beita vopnavaldi, en bera eld að húsum, ef ekki auðn- ast að brjóta á bak aftur óvinina með öðru móti. Báðir foringjar brennumanna líta á íkveikjuna sem neyðarúrræði. Sturlungu og Njálu ber einnig saman um það, að hefndar- áforminu sé beint gegn þremur hræðmm og föður þeirra. Sturl- ungudæmið hefur þegar verið nefnt, en hliðstæðan í Njálu birtist í samtali Ingjalds á Keldum og Hróðnýjar systur hans, sem á að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.