Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Síða 28

Andvari - 01.01.1948, Síða 28
24 Þorkell Jóhannesson ANDVÁRl að vera útálátið, svo oss er ætlað að vera saltið. Hálfgert mat- arkyns virðist þessi framtíðarhugsjón vera og þó ekki af kostulegustu réttunum. Eða erum vér búin að gleyma vatns- grautarsultinum, sem afar og ömmur vorar sögðu svo dæma- vel frá? Og hrörleg verður sú menning, sem alin verður á þeirri fæðu. — En sé það framtíð vor að verða að salti -— eins konar frú Lot — er mér sama, hvort það salt lendir í pottinum eða hlóðunuin. Framtíðin er þá engin og betri alger dauði en sú vatnsgrautareilífð.“ Líkingin er mjög snjöll, og viðvörunin og eggjunin, sem í henni felst, á erindi til vor enn i dag og það báðum megin hafsins. Þeim, sem þannig kennir, býr mikið í hug. Hér var um það að ræða að koma ágætuin landa voruin, Barða G. Skúlasyni, fram til kjörs á þjóðþing Bandaríkjanna. Hingað til hafði íslenzkum mönnum þótt ær- inn sómi í því að komast á fylkisþing. Nú skyldi hærra stefnt. Og því ekki það? Hvers konar álög voru það, er gerðu íslend- inga að meðhjálpurum, hreppsnefndarmönnum og fylkisþing- mönnum þegar hezt lét, úr því frændþjóðum vorum, Norður- landamönnum, varð ekki skotaskuld úr því að brjóta sínum mönnum leið inn í sjálfan Kongressinn? Ekkert annað en vanmat sjálfra þeirra á sjálfum sér, sundurlyndi og öfugugga* háttur. Hér talaði maður, sem var harðsækinn liðsmaður í pólitískum flokki. En hann gat átt það til að kjósa pólitískan andstæðing sinn, vegna þess að hann var Islendingur og vegna þess að hver íslenzkur kosningasigur var örvun fyrir sjálfs- traust og sjálfsvirðingu kynþáttarins, fyrirheit um betri framtíð. Rögnvaldur Pétursson var engan veginn einn um það að eggja landa sína til .framsóknar, þótt fáir væri honuin jafn- snjallir að túlka það mál. Það var líka engin vatnsgrautartil- vist, sem forvígismenn Islendinga austan hafs og vestan boð- uðu löndum sínum á árunum upp úr aldamótunum og fram að heimsstyrjöld hinni fyrri. Hér heima færðist þjóðarnietn- aður og framsókn i aukana með vaxandi fjárstyrk og fram- kvæmdum um verkleg efni. Sjálfstæðisbaráttan og sú þjóíí- lega vakning, er henni fylgdi, kynti hér fast undir. Það ei
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.