Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Síða 30

Andvari - 01.01.1948, Síða 30
26 Þorkell Jóhannesson ANDVAIU að landar vorir vestra hafi helgað sér í sjálfs sín augum og meðborgara sinna fýllst og fremst þegnrétt sinn í þjóðafélagi Kanada. Hitt er jafnvíst, að út úr þeirri eldraun komu þeir með sterkari og næmari tilfinning fyrir þjóðerni sínu, aukið sjálfstraust og trú á mátt sinn til samtaka og samstarfs um allt, sem verða mætti til styrktar og framdráttar þjóðlegri einingu kynstofnsins, þrátt fyrir allt, sem á milli kynni að bera i dægurmálum. Fullnaðarsigur Islendinga í sjálfstæðisbarátt- unni 1918 með stofnun og viðurkenningu sjáll'stæðs þjóðrikis á íslandi varð og efalaust hinn mesti styrlcur löndum vorum vestra, er nú höfðu á sinn hátt fullkomlega tryggt þegnrétt sinn í þjóðafélaginu mikla. Þannig varð Þjóðræknisfélag Islendinga i Vesturheimi stofnað árið 1919. VI. Árið 1912 kom síra Rögnvaldur til íslands í fyrsta skipti eftir „herleiðinguna miklu“, eftir 29 ár. Sú för var harla affaramikil og hafði djúp áhrif. Leið sína lagði hann um England til Jót- lands um Kaupmannahöfn og Svíþjóð, allt til Uppsala, og því næst til íslands. Þetta var í rauninni pílagrímsför, leiðin lögð uni ýmsa hina fornhelgustu staði norræna kynstofnsins. Hin mikla söguþekking hans kom honum hér vel að haldi og þá ekki sízt þekkingin á íslenzkum fræðum, er hann var þá þegar vel kunnugur orðinn. En það voru ekki aðeins hinar öldnu raddir i safni Árna Magnússonar og frá hinu forna helgisetri Ása við Fýrisá, sem til lians töluðu á þessum fornhelgu slóðum, Nútiminn hafði líka sína sögu að segja um þrek og skapandi mátt hins norræna lcyns á nýrri öld. Á Riddarahólminum i Stokkhóhni tekur hann sér í munn kjörorð Gustavs Adolfs II.: „.Svíþjóð fyrst1 — Norðurlönd fijrst. Óskandi væri, að hver norrænn maður vildi taka þau orð af konungsvöruin og gera þau að sinni helgustu játningu í lífi og dauða.“ I Upp- sölum minnist hann Rraut-Önundar, hins ágætasta konungs af Ynglingaætt: „Þeir, sem brjóta vegu og byggja ónumin lönd, eru fjörgjafar og frelsarar þjóðanna “ Og kveðja hans lil Norð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.