Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Síða 75

Andvari - 01.01.1948, Síða 75
ANDVABI (Jm fiskirækt í Bandarikjunum 71 betur, hversu mikilvægt það er, að skýrslur séu gerðar um fjölda hrogna og seiða oft frá upphafi. En á þýðingu þessara skýrslna hefur verið lögð áherzla nokkrum sinnum hér að framan í grein þessari. Annað atriði, sem nauðsynlegt er að vita, þegar fóðurmagnið er ákveðið, er hitastig vatnsins, því að eftir því fer blóðhiti fiskanna og þá um leið hraði efnaskiptanna í líkama þeirra, m. ö. o. vaxtarhraði þeirra og þá um leið næringarþörf. Það er fjölda margt, sem skýrslurnar og athuganirnar á hópunum gefa fiskiræktarmönnunum til kynna. Hið þýðing- armesta, sem þær sýna, er vöxtur seiðanna um ákveðið tíma- bil. En vöxturinn gefur glögga mynd af hæfni fóðursins og þeim notum, sem seiðin hafa af því, t. d., hversu mörg pund af fóðri fara til þess að framleiða pund af fiski. Ef þetta fer úr eðlilegu jafnvægi, er sýnilegt, að eitthvað er bogið við hlutina og að breytinga muni vera þörf. , Eftir því sem seiðin stækka, þurfa þau meira rúm. Hópur, sem fyrir mánuði síðan var í einu hólfi, hefur nú verið settur í tvö, og eftir annan mánuð til verður hann kominn út undir bert loft í allstóra þró. Ef til vill hefur hópum verið skipt, eða hópar hafa verið sameinaðir, en hvað sem því liður, þá eykst fóðurmagnið, sem seiðin fá, jafnt og þétt, og mun halda áfram að aukast, svo lengi, sem seiðin eru á stöðinni. Seiðin eru nú fyrir löngu farin að vita, hvenær þau eiga matar von, og þegar komið er fram á þróarbarminn með föturnar, flykkjast þau að. Ef þau eru heilbrigð, grípa þau alla hluti, æta og óæta, sem falla á vatnsskorpuna. Ef þau eru hins vegar eitthvað veik, taka þau fóðrið verr. Þá er og þegar í stað minnkað við þau, því að það fóður, sem liggur á botninum, er engum til gagns, en spillir aðeins vatninu. Ef um alvarleg veikindi er að ræða, eru margs konar ráð reynd til úrbóta, mismunandi eftir því, hver kvillinn er. Margt þeirra læknislyfja, sem notuð eru, gefa ágætan árangur. En því miður eru þeir sjúkdómar til, sem eru ólæknandi. Sér- staklega er það ein tegund af blóðeitrun, sem fiskiræktarmenn hafa staðið ráðþrota gegn. Nýlegar tilraunir, sem fram hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.