Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 69

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 69
Andvari Flugferðir 67 menn, til að fara með hana, og auk þess sérfróðan mann, er athugaði öll skilyrði fyrir flugi á íslandi. Qerðu þeir ráð fyrir, að flugvélin tæki 7—8 farþega og væri í föstum ferðum milli Reykjavíkur og Akureyrar og Reykjavíkur og Vestmannaeyja, þrjár ferðir á viku hvora leið. Með öllum kostnaði, flutningi á vélinni fram og aftur, launum flugmanna, vátryggingariðgjöldum, undirbúningi flugvalla og rekstri vélarinnar, áætluðu þeir að hver floginn km. mundi kosta 2,75 mörk eða hér urn bil 0.40 mörk á hvern km., sem einn farþegi ílygi. Með þessu verði yrði kostnaður við flug til Akureyrar nálægt 700 mörkum eða 100 mörkum á mann, en það samsvarar 108 ísl. krónum. Þó að gert væri ráð fyrir, að farseðillinn yrði eitthvað dýrari fyrst um sinn, þá væri það þó ekki frágangssök að ferðast í loptinu. Til samanburðar eru fargjöld á 1. farrými skipa 54 krónur og 20—30 krónur að auk í mat og þjórfé, þegar bezt lætur. Það þarf því ekki að meta tímann hátt til þess, að flugvélar verði í flutningum farþega samkeppnisfærar við skipin, eins og samgöngum vorum er nú háttað, og landleiðin kemur enn ekki til greina. Við skulum aftur fara fimm ár fram í tímann og athuga, hvað ferð úr Reykjavík yfir Borgarnes og landleiðina norður mundi kosta, með núgildandi verðlagi. Frá Borgarnesi til Ak- ureyrar eru 325 km., og yrði kostnaður við þann hluta leiðarinnar farinn í bifreið 49 krónur á mann; leiðin frá Reykjavík til Borgarness 8 krónur; matur og hressingar á leiðinni um 13 krónur, eða 70 krónur samtals. Eftir þessum reikningi yrði ódýrara að fara þessa leið, heldur en loptleiðina, og kemur þá aftur að því að athuga, hvers meta skal tímasparnaðinn, en höfum vér efni á að bíða í þessi fimm ár? Þess ber líka að gæta, að ef flugsamgöngur væru teknar upp þegar næsta sumar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.