Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 88

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 88
86 Gerhey Andvari heyflyksur, sem eru orðnar að koli. Þar hefir eldurinn ekki náð að brjótast út vegna loptleysis og þrýstings. Ráð til að kæfa hita í heyjum er að fergja þau (sæt- hey). Annað ráð er að láta standa svo mikið vatn á heyinu, að það geti ekki hitnað nema að vissu marki (súrhey, vothey). Við þá aðferð, sem hér er um að ræða, gerheyið, er vatnið ekki látið standa á heyinu, heldur látið síga burt, en hæfilega miklu vatni allt af bætt í það, svo að hitinn fari aldrei yfir ákveðið mark. Reynslan bendir til, að heyið verði því betra, sem gerðin fer fram við lægra hitastig. Síðast liðið sumar er mér sagt, að á Loptsstöðum hafi verið reynt, vegna vatns- leysis, að láta ekkert vatn í heyið. Heyið reynist illa, en mér er ekki kunnugt, í hverju það liggur eða hvernig heyið er. Allir, sem með súrhey hafa farið, vita, hvað það er misjafnt, hvernig það verkast. Þessi galli við verkunina getur varla legið í öðru en mismunandi gerð, eftir því, hvort það eru góðir og heppilegir gersveppir, sem ráð- andi eru við gerðina, eða vondir. Að þessu geta verið áraskipti, eins og gefur að skilja, eftir ýmsum aðstæðum í náttúrunni, þar sem gerðin fer ekki fram með neinum ákveðnum gersveppum, heldur að eins þeim, sem í hey- inu sjálfu eru, þegar það er látið í tópt. En aðalgalli súrheys er sá, að skepnur verða ekki alnar á því ein- göngu. Gerhey þolist aftur á móti vel eingöngu. Nú er einn aðalmunur á gerheyi og súrheyi, súrinn. Það ligg- ur því hendi næst að leita þar að sökinni fyrir því, hvað súrheyið þolist illa. Það getur þá verið, að skepnan þoli illa súrinn. Eins er hugsanlegt, að önnur efni myndist við þessa súru gerð, sem skepnan þolir illa, eða þá, að það er gerla- og sveppgróðurinn sjálfur, sem þarmar skepnunnar eru viðkvæmir fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.