Menntamál - 01.09.1964, Page 27
menntamál
21
Norrcenir geslir n 12. ilnnska skólamótinu ásatnl formanni Danmarks
'‘arerforening, Stinus Nielsen. Frá vinstri: Skúli Þorsteinsson, L.Lind
1 cHy, Noregi, Grela Yngve, SvipjóÖ, Stinus Nielsen, Karin Pettersen,
Sviþjóð, Helgi Eliasson og Runar 0sterlund, Finnlandi.
°S framkvæmd mótsins var með ágætum og mátti mikið
l*f því læra.
l'css má geta, að í sambandi við mótið var umfangsmikil
sýnmg á kennslutækjum og gögnum. Þar var auðvitað margt
"ytsamt að sjá, en óþarflega mikið kaupsýslubragð fannst
nier af þeirri sýningu.
~~ Segðu okkur að lokum, Skúli, hvernig er háttað sam-
'st<uli S. í. B. við önnur kennarasamtök á Norðurlöndum?
~~ Samskipti Sambands íslenzkra barnakennara við kenn-
arasamtökin á Norðurlöndum liafa verið miklu minni en
skyldi. Því valda fyrst og fremst þröngur fjárhagur og fjar-
,l&ð. Helzt ber að geta gagnkvæmra heimsókna danskra
u8 lsknzkra kennara. Einnig liafa íslenzkir kennarar verið
þ<itttakendur í námskeiðum og skólamótum á Norðurlönd-
ni. Eg tel mjög mikilvægt, að íslenzkir kennarar og sam-
•"k þeirra, S. í. B., hafi náið samstarf við stéttarbræður