Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Page 45

Menntamál - 01.09.1964, Page 45
menntamál 39 hreyfingar, en allt ern þetta einkenni á góðum lestri, þá verður að velja lesefni við hæfi allt frá byrjun. Of þungt leselni orsakar á hinn bóginn ójafnar augn- hreyfingar með mörguní dvölum og fjölda afturábak hreyf- inga. Þessar slæmu augnhreyfingar festast smámsaman og verða að venjum, sem verður því erliðara að lagfæra, sem lengri tími líður. Hið óheppilega leseliii dregur einnig úr áhuga nemand- ans, verkar lamandi á atorku hans og viljakraft og mótar alla afstöðu hans til lestrarnámsins. Enn má hér til nefna óreglnlega skólagöngu barna og tíð kennaraskipti, sem hvort tveggja er al'ar óheppilegt og get- tir vissulega valdið lestregðu. Ég læt nú þessari upptalningu lokið. Hún er engan veg- inn tæmandi og margt, sem aðeins er drepið á, hefði verið ástæða til að gera betri skil. Ég vil enn ítreka það, sem áður er sagt, að það er tiltölulega sjaldgæft að rekja megi les- tregðu til einnar einangraðrar orsakar. Venjulega eru ástæð- nrnar fleiri og fléttast saman á margvíslegan liátt. Urrœði. Þá er komið að síðustu spurningunni. Er eitthvað hægt að gera til þess að ráða bót á lestregðunni? Og ef svo er, hvernig eiga uppalendurnir að bregðast við þessum vanda? Hvað geta foreldrarnir gert, og hvað ber skólunum að gera? Rif jum nú aftur upp helztu orsakir lestregðunnar. Þær, sem t'ckja má til barnsins sjálfs, voru aðallega greindarskortur, skynjunargallar og meðfædd orðblinda. Og hinar, sem rót Slna eiga í umhverfinu, voru fyrst og fremst uppeldisleysi, ntímabær lestrarkennsla, rangar kennsluaðferðir, of þungt Rsefni og skipulagsmistijk skólanna. Af þessari upptalningu ætti að vera Ijóst, að oft er hægt að fyrirbyggja lestregðu, ef gerðar eru í tíma raunhæfar var- nðarráðstafanir. Og á hinn bóginn má með vel uppbyggðri serkennslu lagfæra verulega eðlislæga lestregðu og í fjölda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.