Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Síða 51

Menntamál - 01.09.1964, Síða 51
MENNTAMÁL 45 eina skýringuna á því, að .% hlutar lestregra barna eru drengir. Nauðsynlegt er við upphaf skólagöngu að finna þau 7 ára börn, sem þá hafa ekki náð lesþroska, og seinka lestrarnámi þeirra. Fyrir þessi börn þarf að setja á laggirnar sérstaka forskólabekki við barnaskólana, en slíkir bekkir hafa verið starfræktir um árabil í nágrannalöndunum og gefið góða raun. Enn eitt þýðingarmikið atriði til að fyrirbyggja lestregðu er að bæta aðferðir og aðstöðu við lestrarkennsluna í skól- unum. Byrjunarkennslu í lestri ætti eingöngu að fela kenn- urum með sérhæfingu á þessu sviði. Um aðferðir og til- högun kennslunnar skal ekki fjölyrt hér, aðeins bent á það, að eðlilegast verður að telja, að til grundvallar sé lögð svo- kölluð ldjóðaaðferð, þar sem íslenzkan er tiltölulega hljóð- rétt mál, en samhliða ber líka að hagnýta að vissu marki aðrar aðferðir, svo sem orðaaðferð, stöfunaraðferð og at- kvæðaaðferð. í svo til öllum nýrri ritum um lestrarkennslu er varað við notkun einhæfra aðferða. Ríkjandi skoðun í dag er sti, að aðferðirnar styðji hver aðra á hagkvæman hátt, enda höfðar það bezt til mismunandi upplags barn- anna, ef fleiri aðferðir eru notaðar samhliða. Með samteng- ingu aðferðanna næst líka sá árangur, að börnin fá æfingu í ýmsu formi, sem er út af fyrir sig fengur. Lesefni byrjenda þarf að bæta og auka að miklum mun. Ríkisútgáfa námsbóka þarf nauðsynlega að láta endurskoða eldri lesbækur sínar og raða upp efni þeirra frá lestækni- legu sjónarmiði. Enn fremur þarf að gefa út eina eða tvær samhliða byrjendabækur til viðbótar þeim, sem fyrir eru. Efni þeirra þyrfti að vera mun meira en tíðkazt hefur, þær ætti að byggja upp á vísindalegan hátt með takmörkuðum orðaforða og hægfara, kerfisbundinni þyngingu textans. hetta var um helztu ráðstafanir, sem tiltækilegar eru til að fyrirbyggja lestregðu. Þá er komið að aðgerðum til að ráða bót á sjálfum lestrar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.