Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Side 66

Menntamál - 01.09.1964, Side 66
60 MENNTAMAL kennslunnar eins fljótt og kostur er. Því fyrr sem það er gert, þeini mun meiri árangurs má vænta. Þetta hafa hinar Norðurlandaþjóðirnar gert sér ljóst, og þess vegna hafa þær tekið í notkun skólaþroskapróf til frumrannsóknar á öllum börnum, sem hefja skólanám. Eitt slíkt próf (Levinprófið) hefur nú verið staðfært hér og reynt í Reykjavík og Kópa- vogi, og virðist ekkert því til fyrirstöðu, að það sé hagnýtt til þess að finna óskólaþroska börnin. Þá hafa Norðurlandaþjóðirnar einnig sett á laggirnar sérstaka bekki, svokallaða lesbekki, fyrir Iestreg börn, sem hafa að öðru leyti óskerta námsgetu. Þessi þáttur sérkennsl- unnar hefur geiið góða raun og hefur verið í örum vexti undanfarin ár. Með réttri notkun skólajrroskaprófanna á að vera hægt að uppgötva í byrjun skólagöngunnar allan þorra þeirra barna, sem koma til með að dragast aftur úr í námi síðar meir. Hins vegar verður úrtaka eldri nemenda að mestu sjálf- virk. Það fer ekki fram hjá reyndum kennara, hvaða börn þarfnast sérkennslu. Slík börn ráða bersýnilega ekki við námsefnið, athygli þeirra er reikul, þau skilja ekki samhengi hluta, hæfileikinn til að draga ályktanir er lítill og minnið ótraust. Þannig skera þau sig úr á flestum sviðum. Áður en sálfræðiþjónusta lyrir skólana komst á hjá ná- grannaþjóðum okkar, varð mat kennaranna að nægja til úrtöku í hjálpardeildir. Með tilkomu slíkrar þjónustu hafa sálfræðingarnir fullkomnað matið og tryggt að valið mis- tækist ekki. Sama hlýtur og að verða hlutverk sálfræðiþjón- ustunnar hér. Það er nauðsynlegt að fá dugmikla kennara til þess að helga sig eingöngii sérkennslunni, og það þarf að sjá þeim fyrir möguleikum á framhaldsmenntun á þessu sviði. Slík sérhæfing er skilyrði þess, að kennarinn öðlist staðgóða þekkingu á sálarlífi þessara barna, viðbrögðum þeirra og margvíslegum uppeldisvandkvæðum. Hann þarf að kunna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.