Menntamál - 01.09.1964, Qupperneq 77
MENNTAMAL
71
Auðunn Bragi Sveinsson, Þykkvabæ, Rang.
Björg SigurSardóttir, Keflavík
Eyjólfur Þór Jónsson, Keflavík
Eyvindur Eiríksson, Reykjavík
Gissur Helgason, Njarðvíkum
Guðrún Guðmundsdóttir, Stykkishólmi
Ingveldur Sigurðardóttir, Stykkisliólmi
Kristín Kaaber, Reykjavík
Kristrún Olafsdóttir, Ljósai'ossi
Margrét Guðmundsdóttir, Reykjavík
Olafur H. Einarsson, Reykjavík
Ólöf Benediktsdóttir, Reykjavík
Ragnar Guðleifsson, Keflavík
Sigrún Ragnarsdóttir, Keflavík
Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Akureyri
Vilberg Alexandersson, Reykjavík.
Námskeið fyrir enskukennara
var haldið á vegum fræðslumálastjórnar og Félags framhaldsskóla-
kennara í samvinnu við British Council í Kennaraskólanum dagana
8.-28. september 1 !IG4.
Skilyrði til þátttöku voru þau, að viðkomandi væri kennari í ensku
við íslenzkan skóla. Enn freniur skyltli stúdentum við Háskóla Islands,
sem leggja stund á ensku til B.A.-prófs, heimil þátttaka í námskciðinu,
el rúm leyfði.
Námskeiðið sóttu 29 enskukennarar og 5 stúdentar, eða samtals 34.
Námskeiðinu var þannig háttað að kennt var 3 stundir fyrir hádegi
með hálftíma kaffihléi, milli 2. og 3. kennslustundar. Eltir hádegi
voru einnig 3 kennslustundir með kaffihlci milli 2. og 3. stundar.
Fyrirlestrar voru haldnir a) um kennsluaðferðir, b) urn málnotkun
og val námsefnis c) um framburð og liljóðfræði, d) unt nútíma hug-
myndir um málfræði og málvísindi. Enn fremur voru æfingatímar og
sýnikennsla. Þá voru sýndar nýjustu kennslubækur í ensku, handbæk-
ur fyrir kennara o. 11. Sýndar voru kvikmyndir um tuilgumálakennslu.
Forstöðumaður og aðalkennari námskeiðsins var Dr. William R.
Lee. Hann er þaulvanur enskukennslu fyrir útlendinga, og hefur hann
tvisvar áður haklið námskeið fyrir íslenzka enskukennara. Þ. e. í
Reykjavík liaustið 1959 og í Aberdeen og Reykjavík haustið 1961. Að-
stoðarmaður dr. Lee og íulltrúi lræðslumálastjóra á námskeiðinu var
Heimir Áskelsson, dósent í ensku við Háskóla íslands. Aðrir kenn-
arar voru Donald M. Brander, sendikennari British Council við ITá-