Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Side 80

Menntamál - 01.09.1964, Side 80
74 MENNTAMÁL þeirra að Hallormsstað og umhverfis Löginn, en fraeðslumálastjóri hafði boðið til þeirrar ferðar i umboði menntamálaráðherra. Urn kvöklið áttu íerðalangarnir ánægjulega stund á lieimili skólastjóra- hjóna n na. Hinn 5. júlí voru ræddar dllögur frá nefndunum, svo og ýmis önnur mál, er fram voru borin á fundinum. Um kvöldið fóru allmargir fundarmenn með flugvél til Reykja- víkur, en aðrir dvöldust lengur þar eystra. Hér fara á eftir helztu samþykktir, er gerðar voru á skólastjórafund- inum: I. 1. Félagsleg vandamál unglinga verða ekki aðgreind frá félagslegum vandamálum þjóðfélagsins í heild. 2. Störf unglinga í skólum og á fjölmörgum sviðum atvinnu- og (jjóðlífs sýna, að jjorri íslenzks æskufólks þroskast eðlilega og vex upp til að verða nýtir og dugandi þjóðfélagsþegnar. Eigi að síður á allstéjr liópur unglinga við alvarleg félagsleg vandamál að stríða, sem leiða til óreglu og hegðunarvandkvæða eins og dæmi eru um. Sum jreirra vandamála eru í eðli sínu persónuleg og siðferðileg og verða ekki leyst með félagslegum úrræðum einum. 3. Hinir fullorðnu, sem raunverulega eru allir með einhverjum hætti uppalendur í jjjóðfélaginu, mættu ávallt vera jjess minnugir, hver áhrif lordæmi þeirra hcfur. Unglingarnir tilcinka sér sjállrátt og ósjálfrátt mat þcirra á andlegum og efnalegum verðmætum svo og siðgæði jjeirra og jjá hætti og siði, sem æskuféjlki |)ykja eftir- breytnisverðir. 4. Vinna unglinga á almennum vinnumarkaði hefur leitt til jjess, að margir jjeirra hafa mikil fjárráð. Hins vegar njóta jjeir oft lítillar leiðsagnar um meðfcrð fjárins, enda veikja fjárráðin iðu- lega uppeldisaðstöðu foreldra. Aukin fjárráð unglinga hafa einnig leitt til jjess, að magnast hef- ur sérstök viðskiptastarfsemi í landinu, sem hefur það að mark- miði að liagnýta fjármuni unglinganna í gróðaskyni með |jví að misnota eðlilega skemmtanajjörf jjeirra. Af þcssu stafar íslenzkri æsku nú meiri hætta en fyrri kynsléáðir hala átt við að stríða. 5. Mjög skortir á, að ýmsunt regium, sem börnum og unglingum eru settar af hálfu stjórnarvalda, sé framfylgt. Foreldrar og allur al- menningur í landinu gerir sér oft ekki ljóst uppeldislegt gildi j>ess, að regiur og fyrirmæli séu virt. Agaleysi surnra unglinga má að nokkru rekja til þessa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.