Menntamál - 01.09.1964, Page 100
94
MENNTAMÁL
Símakostnaður ..................................... — 8.000.00
Auglýsingar ....................................... — 3.000.00
Fjölritun, pappír.................................. — 2.000.00
Ferðakostnaður .................................... — 25.000.00
Akstur, burðargjökl................................ — 3.000.00
Kostnaður við fasteign ............................ — 10.000.00
Vaxtagjöld ........................................ - 10.000.00
Afskriftir ........................................ - 3.000.00
Hálfur starfsmaður ................................ — 70.000.00
Ýmis kostnaður..................................... — 3.000.00
Til stjórnarinnar ................................. — 20.000.00
Áætlaður tekjuafgangur............................. — 15.000.00
Gjöld alls kr. 215.000.00
Breytingar á lögum S.Í.B.
4. gr. Greinin hljóði svo: Gera skal árlega skrá um alla, sent sam-
kvæmt 3. grein geta verið félagar í .3.1.11. og öðlast jteir full félagsrétt-
indi gegn greiðslu löglegra gjalda.
fi. gr. I) Orðin: „skattur fyrir .... bæja" falli niður. Fyrri hluti
málsgreinarinnar haldist og verði sjálfstæð málsgrein.
2) síðasta málsgreinin: „Sambandsmenn............starfi“ falli niður,
en í staðinn komi: lfandalag starfsmanna ríkis og bæja innheimtir
sjálft árlega skatt sinn af hverjum félaga S.l.B.
11. gr. Málsgreinin: „Fyrir 1. marz.....kosningarétt hafa“, falli
niður, en í staðinn komi: Stjórn S.I.ll. skal með hæfilegum fyrirvara
skipa 3 manna kjörstjórn, sem hefur umsjón með kosningu fulltrúa.
Fyrir 1. marz ])að ár, sem kosning fer fram, skal kjörstjórn senda
stjórnum svæðissambandanna kjörgögn, samkvæmt j)ví sem kosninga-
reglur S.I.U. ákveða. Kjörstjórnin innheimtir kjörbréf að kosningu
lokinni og afhendir j>au kjiirbréfanefnd fulltrúaþingsins (sjá 12. gr.,
13. lið).
12. gr. II. Við bætist nýr liður:
13. Stjórn sambandsins skal jirem dögum fyrir fulltrúajring skipa úr
hópi nýkjörinna fulltrúa 3 menn í kjörbréfanefnd, sem skal rann-
saka kjörbréf j)ingfulltrúa og skila áliti á 1. þingfundi.
12. gr. III. Fyrsti liður orðist svo:
Formaður setur íulltrúaþing og stjórnar kosningu jringforseta.