Menntamál - 01.09.1964, Page 105
menntamál
99
„18. þing S.Í.B., haldiS í Reykjavík þann fi. og 7. júní 10fi4, vill
henda á þá aðkallandi nauðsyn, að skólamál landsins í heild séu
skipulögð frá grunni með tilliti til breyttra þjóðfélagshátta og í sam-
ræmi við hagnýta reynslu grannþjóða okkar. Þingið skorar á mennta-
málaráðherra að skipa hið bráðasta nefnd í þessu skyni."
„18. þing S.Í.B. gerir þá kröfu til fræðsluyfirvaldanna, að allir
8 mánaða skólar verði gerðir að 9 mánaða skólum."
„18. fulltrúaþing S.Í.B. liefur þungar áhyggjur af vaxandi neyzlu
áfengis meðal jrjóðarinnar og þó einkum æskufólks. Þingið treystir
því starfandi milliþinganefnd Alþingis um áfengismál til að taka
jtessi mál fastari tökum eij gert hefur verið liingað til. Þingið væntir
jtess, ;tð nefndin finni einhverja raunhæfa leið til að setja lög og
reglur, sem hægt sé að framfylgja af festu og öryggi."
„18. fulltrúajiing S.Í.B. beinir jjeim eindregnu tilmælum til hæst-
virts menntamálaráðherra, að hann skipi nú jjegar nefnd sérfróðra
manna er athugi og geri tiilögur um á hvern hátt bezt verði fyrir
komið sálfræði- og sérfræðilegri þjónustu við skyldunámsskóla landsins.
Þar sem fulltrúajjingið telur, að hér sé um mjög aðkallandi vanda-
mál að ræða, sérstaklega hjá skólunum utan Reykjavíkur, sem enga
slíka þjónustu hafa, leggur þingið áherzlu á, að væntanleg nefnd
hraði störfum sínum svo sem unnt er.‘‘