Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Page 108

Menntamál - 01.09.1964, Page 108
102 MENNTAMÁL nauðsynlegra starfa. Stjórnin og nefndin ræddu jafnframt þau verk- efni, sem fyrir fágu, og leituðu vænlegra leiða til úrlausnar. Reyndust jtessi störf <>11 nijög umfangsmikil og tímafrek og að mörgu leyti örðug viðfangs, |>ar sem alla þurfti gagua bæði innlcndra og erlendra, senija tillögur, meta jiær og vega, velja úr og hafna, rökstyðja, scmja skýrslur og greinargerðir o. s. frv. Var margs í lcitað um vinnubrögð í jjcssu efni. Ymist unnu cinstaklingar úr sambandsstjórn og ncfndinni að úrlausnum mála cða nefndin ræddi ntálin á fundum og gerði tillögur, sem síðan voru rökræddar á sameiginlegum fundum stjórnar og nefntlar, og að lokum var um [>ær Ijallað á stjórnarfundum og |>ær síðan sendar Kjararáði. Mátti svo lieita, að stöðugt væru einhverjir úr stjórn cða ncfncl í starfi vegna samninganna frani á vor 1968 — og lengur j>ó, j>ví að í vetur hefur verið unnið að framgangi j>cirra mála, scm ('ilcyst voru í haust. Er sumum þeirra ckki lokið cnn, cins og síðar vcrður að vikið. Upphaflega var haft samstarf við launamálanefnd frá Landssam- bandi framhaldsskólakciinara. Var svo lil ætlazt í lyrstu, að kcnnara- samböndin legðu Iram sameiginlegar tillögur unt laun kcnnara á báðum skólastigunum, cn cr á rcyntli, náðist ckki samstaða, svo að hvort samband um sig lagði fram sjálfstæðar tillögur. Sambandsstjórn bárust tillögur Irá ýmsum sérgreinahópum innan vcbanda sambandsins, svo sent hanclavinnukennurum, söngkcnnurum, tciknikcnnurum, lcikfimikcnnurum, svo og Irá skólastjórum við fasta skóla og Eclagi kcnnara til hjálpar afbrigðilcgum börnum. Kom sijórn- in tillögum þcirra á lramfæri og grciddi fyrir þeim, cltir J>ví scm tök voru á. Allar tillögur í launa- og kjaramálum kcnnara, sem scndar voru Kjararáði, höfðu áður verið ræddar og samþykktar í launamálanefnd og stjórn S.Í.B. Ekki eru tök á því hér að rekja náið gang mála I viðræðum og kröfu- gerðum samningsaðila. Rétt ]>ykir þó að gefa fulltrúum í stórum drátt- unt yfirlit um, hvernig að samningsgerð var staðið. Lögin um kjarasamninga opinberra starfsmanna, scm sam]>ykkt voru á Alþingi 17. apríl 1962, kveða svo á, að fjármálaráðherra cða 8—5 manna ncfnd, er hann skipar, skuli fara með fyrirsvar ríkissjóðs varð- antli kjarasamninga, cn Kjararáð B.S.R.B. lari með fyrirsvar ríkis- starfsmanna við samningagerðir. Komi deiluaðilar sér ckki saman, tckur sáttascmjari ríkisins kjaradcilu sjálfkrafa til mcðferðar og reynir sættir. Takist ]>ær ckki, fcr málið til Kjaradóms, og er tlómur lians fullnaðarúrlausn kjaratleilu. A 22. bandalagsþingi B.S.R.B., 8. okt. 1962, var samjrykktur launa- stigi, sem vera skyltli samningsgrundvöllur í viðræðum um kjarasamn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.