Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Side 111

Menntamál - 01.09.1964, Side 111
MENNTAMÁL 105 Snemma í liaust fór stjórn S.Í.B. þess á leit við ríkisstjórnina, að hafnar yrðu samningaviðræður um greiðslur fyrir þessi störf. Ekki var samninganefnd ríkisstjórnarinnar tilbúin til samninga fyrr en í apríl s.i. Samningar tókust ekki, og hefur málum nú vcrið vísað til Kjara- dóms. Nefnd, sem sambandsstjórn kaus 15. sept. 1963, ler með þessi mál fyrir hönd S.Í.B. í samráði við formann sambandsins, Skúla l’or- steinsson. Nefndina skipa: Svavar Helgason, Ingimundur Olafsson, Þórður Kristjánsson, Stcinar Þorfinnsson og Þorsteinn Sigurðsson. Erindrekstur og jyrirgreiðsla. Oskir höfðu borizt um það Irá ýmsum samtökum kennara úti á landi, að stjórn S.I.B. scndi fulltrúa á fundi þcirra til að skýra frá gangi kjaramála samtakanna. Formaður sambandsins, Skúii Þorsteinsson, sótti í þessu skyni fundi kennara á Selfossi, Hellu, Sauðárkróki og Norðfirði. Hann sótti einnig fund kennara í Stykkishólmi ásamt Gunnari Guðmundssyni. Enn frcmur bárust sambandsstjórn nokkur erindi til fyrirgreiðslu frá einstökum félagsmönnum, og hefur hún grcitt fyrir þeirra málum, eftir því sem föng voru á. Eitt þeirra mála, sent stjórnin hefur í þessu sambandi haft afskipti af, er kvörtun varðandi starfsskyldu nokkurra kennslukvenna í Reykja- vík, sem jafnframt skólastarfinu vcita heimili forstöðu. Hafa þær óskað eftir og fengið leyfi til samkvæmt 25. gr. laga nr. 38/1954, um skyldur og réttindi opinberra starfsmanna, að gegna starfi aðeins að % lilutum. Hefur sú venja skapazt, að kennsluskyldu þeirra hefur vcrið jafnað niður á alla kennslumánuðina. í liaust var Itrugðið út af þessari venju. Voru þær ekki kvaddar tii starfa fyrr cn 1. október og kennsluskyldu þeirra jafnað niður á 8 mánuði í stað 9. Þar sem þær töldu sér mikið óhagræði í þessu, leituðu þær aðstoðar stjórnar S.B.R. um leiðréttingu. Stjórn S.B.R. skrifaði menntamálaráðuneytinu bréf, skýrði því frá málavöxtum og óskaði úrskurðar. í svari ráðu'neytisins segir meðal annars, að .. .„aðilum hvers fræðsluhéraðs, sem ákveða starfstilhögun kennara"... sé „heimilt að mæla fyrir um, hvernig starfskraftar Jteirra kennara, sem gegna starfi að y3 hlutum, komi að seni beztum notum, innan Jteirra tak- marka, að heildarstarfstími Jteirra fari ekki fram úr s/H hlutum heildar- starfstíma Jteirrar starfsgreinar, sem um er að ræða.“ Stjórn S.B.R. vildi ekki una Jtessum úrskurði og sendi sambands- stjórn málið til fyrirgreiðslu. Það varð úr, að stjórn B.S.R.B. tók að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.