Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Side 115

Menntamál - 01.09.1964, Side 115
menntamál 109 ;i m3 og hámark hækki úr kr. 175.000,00 í 250.000,00. Jafnframt lengist hiðtími lil lánsréttinda tir 3 árum í 5 ár. Þó skal þeim sjóðfélögum, sem fullnægt hafa þriggja ára iðgjalda- greiðslu fyrir 1. sept. 1905, gefinn kostur á að fá lán miðað við þá hámarksstærð fbúðar, sem hingað til liefur gilt. Regiur þessar gilda um þau lán, sein eru óútborguð 1G. apríl 1964." Með samþykkt þessari hafa barnakennarar öðlazt jafnrétti á við lánþega í Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, því að á sama tíma og sá sjóður veitti allt að 210 þús. kr. lán á íbúð, lánaði Lffeyrissjóður barnakennara ekki nema 175 þúsund kr. Frarðslu myndir. A fulltrúaþinginu 1962 var nokkuð rætt um fræðslumyndir og það mikilvæga hlutverk, sem þær ættu að gegna í skólastarfinu. Var þá skýrt lrá því, að Fræðslumyndasafn ríkisins hefði hafið undirbúning að útgáfu kyrrmyndaflokka úr landafræði íslands og náttúrufræði. Þar sem Samband íslenzkra barnakennara tilnefnir mann í stjórn safnsins, þykir rétt vegna skólastarfsins og kennara úti um land að skýra hér frá því helzta, sem gerzt hefur í málinu síðan og að hverju er stefnt með þessari útgáfustarfsemi. Siikum ýmissa byrjunarörðugleika dróst það lengur en uppltaflega var til ætlazt, að útgáfan hæfist. Fyrstti mvndaflokkarnir komu ekki fyrr en haustið 1963, en komu síðan með stnttu millibili fram eftir vetri. Alls hafa þannig verið gefnir út á skólaárinu 9 myndaflokkar til notkunar í barna- og unglingaskólum. Eru þeir þessir: Mýra- og Uorgarf jarðarsýsla, Árnessýsla, Skagafjarðarsýsla, Norður-Múlasýsla, Suður-Múlasýsla, íslenzkir fuglar og íslenzkar jurtir 1—11. Auk þess gaf safnið út 4 flokka um starfsíþróttir (matreiðslu). Haldið verður áfram með sýslur landsins og önnur verkefni, eftir því sem efni og ástæður leyfa. Er þess að vænta, að nokkrir flokkar til viðbótar verði tilbúnir með haustinu og fleiri bætist við fyrstu skólamánuðina. Húseignin. Húseign sambandsins að Þingholtsstræti 30 hefur eins og áður verið leigð að hálfu, en að hálfu verið notuð í þágu samtakanna. Ekki hvíla aðrar skuldir á eigninni en lán úr Lífeyrissjóði barna- kennara að upphæð kr. 95.832,91. Aíen ntamál. Menntamál hafa komið út með svipuðum hætti og áður. Ritstjóri er dr. Broddi Jóhannesson, en afgreiðslu annast Pálmi Jósefsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.