Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Síða 123

Menntamál - 01.09.1964, Síða 123
menntamál 117 Aðalfundur Skólastjórafélags Islands. Aðalfundur Skólastjórafélags fslands \ar haldinn í Mýrarhúsaskóla a Seltjarnarnesi laugardaginn 19. sept. s.I. Fundurinn var fjölsóttur °g mikill áhugi ríkjandi. R;edd voru félags- og skólamál. Eftirfarandi samþykktir voru gerðar: I- Fundurinn vekur athygli á liinum mikla kennaraskorti í landinu og bendir á, að mikið vanti enn á, að íslenzkir kennarar séu launaðir til jafns við starfsbræður þeirra á Norðurlöndum. Fund- urinn leggur áherzlu á, að aldrei hafi verið meiri nauðsyn cn nú, að kcnnarastéttin geti óskipt helgað sig kennslu- og uppeldis- málum allt árið um kring, aukið þekkingu sína og notið sumar- leyfa í stað þess að eyða þeim í brauðstrit. Fundurinn bendir á þá miklu hættu, sem af jtví getur stafað fyrir þjóðfélagið, ef deyfð og stöðnun á að vera ríkjandi í íslenzkum skóla- og fræðslu- málum, meðan aðrar þjóðir eru sem óðast að efla og styrkja fræðslumál sín. Bæta þarf aðbúð kennara í skólum og stórhækka laun þeirra, til þess að þeir geti heilshugar tekið þátt í þróun og upphyggingu kennslu-, skóla- og uppeldismála, sem nauðsyn- leg er á liverjum tínta. 2. Fundurinn skorar á menntamálaráðherra og fræðslumálastjórn að stórauka fjárframlög til námskeiðshalda fyrir kennara og skólastjóra. Fundurinn leggur áherzlu á, að nauðsynlegt sé að halda námskeið á hverju ári, yfir sumartímann, fyrir almenna kennara, sérkennara og skólastjóra, og bendir á að taka beri héraðsskólana til afnota í þessu skyni. Fundurinn hvetur fræðslu- málastjórn til þess að skipa nú þegar nefnd til þess að skipuleggja og annast slík námskeið og væntir jtess, að fyrstu námskeiðin verði haldin þegar á næsta sumri. 3. Fundurinn telur, að nauðsynlegt sé og tímabært, að Kennara- skólinn sérmennti sérstaklega kennara fyrir yngri bekkjadeildir barnaskólanna, þ. e. 7, 8 og 9 ára, og verði þá höfuðáherzla lögð á sérmenntun lestrarkennara. Þá ályktar fundurinn, að stefna beri að því, hið allra fyrsta, að kennarar eldri bekkjadeilda, j). e. 10, II og 12 ára, kenni aðeins einni bekkjadeild dag hvern, og verði heimanám þá að mestu fellt niður og að sem svarar einni stund af starfsdegi kcnn- arans verði varið til félagsstarfa nteð nemendum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.